Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1997, Qupperneq 285
283
Ritfregnir
hallsdóttir: ylgr, heiðr, brúðr. Saga r-endingar nefnifalls eintölu kvenkynsorða; Hall-
dór Ármann Sigurðsson: Ný fræði um gamalt mál; Odd Einar Haugen: Silva Por-
tentosa. Togreina stemmata i den arnamagnæanske tradisjonen; Jón G. Friðjónsson:
Biblían og málsagan; Anatoly Liberman: Icelandic Words Recorded Late as a
Problem of General Linguistics; Magnus Rindal: Norsk eller islandsk. Ei dröfting av
sprákforma i norske og islandske mellomalderhandskrifter; Svavar Sigmundsson:
Málsaga og nöfnin; Veturliði Óskarsson: Sem lágvært bárugjálfur við íslands strönd.
Um tökuorð af miðlágþýskum uppruna í íslensku; Ernst Walter: Úberlegungen zu ein-
er groBangelegten Darstellung der islandischen Sprachgeschichte.
Loks er hér nefnd til sögunnar bókin Leaming to Talk about Time and Space. Þar
eru birtar greinar sem eru unnar upp úr fyrirlestrum á þriðju NELAS-ráðstefnunni
(Northern European Language Acquisition Seminar), en hún var haldin í Reykjavík í
júlí 1994. Tvær þessara greina fjalla sérstaklega um íslensku. Hrafnhildur Ragnars-
dóttir, Hanne Gram Simonsen & Kim Plunkett skrifa greinina „Acquisition of Past
Tense Inflection in Icelandic and Norwegian Children", og Sigríður Magnúsdóttir
skrifar greinina „The Early Syntax of Time and Space Adverbials in Icelandic". Aðrir
höfundar efnis eru Hrafnhildur Ragnarsdóttir & Sven Strömqvist, sem skrifa inngang;
Dan I. Slobin, Catherine Snow & Kendra Winner, Anneli Lieko, og svo Sven
Strömqvist, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Olle Engstrand, Helga Jónsdóttir, Elizabeth
Lanza, Matti Leiwo, Ása Nordqvist, Ann Peters, Kim Plunkett, Ulla Richthoff, Hanne
G. Simonsen, Jorma Toivainen & Kirsti Toivainen, en þau skrifa yfirlitsgrein yfir nor-
rænt samvinnuverkefni í máltökurannsóknum.
Eins og þetta yfirlit ber með sér, hefur verið fjallað um íslenskt málfræðiefni á
ýmsum stöðum og á ýmsan hátt á undanfömum fimm árum. Hér er þó hvergi nærri
allt talið en frekari upptalning verður að bíða næsta heftis af íslensku máli.
Þrjú greinasöfn
The Germanic Languages. Ritstjórar Ekkehard König og Johan van der Auwera.
Routledge, London, 1994.
Minimal Ideas. Syntactic Studies in the Minimalist Framework. Ritstjórar Wemer
Abraham, Samuel David Epstein, Höskuldur Þráinsson og C. Jan-Wouter Zwart.
John Benjamins, Amsterdam, 1996.
Erindi um íslenskt mál. íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 1996.
í bókinni The Gennanic Languages eru yfirlitskaflar um germönsk mál. Kaflinn um
íslensku er eftir Höskuld Þráinsson. Aðrir kaflahöfundar em þessir: Carol Henriksen
& Johan van der Auwera: The Germanic Languages; Winfred P. Lehman: Gothic and
the Reconstruction of Proto-Germanic; Jan Terje Faarlund: Old and Middle Scandi-
navian; Marijke J. van der Wal & Aad Quak: Old and Middle Continental West
Germanic; Ans van Kemenade: Old and Middle English; Michael P. Bames & Eivind
Weyhe: Faroese; John Ole Askedal: Norwegian; Erik Andersson: Swedish; Hartmut
Haberland: Danish; Peter Eisenberg: German; Neil G. Jacobs, Ellen F. Prince & Jo-