Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Page 140

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Page 140
138 Þórunn Blöndal kemur sjaldnar fyrir undir lok frásagnar. Hlátur er hlutfallslega al- gengari sem endurgjöf í flækjuhlutanum og í lokakafla. Erikson (1997) rannsakaði frásagnir í samtölum sænskra unglinga og meðal annars dreifingu endurgjafar í sögunum. Niðurstaða hans var sú að „grænt ljós“ (e. continuers), eins og t.d. mmhm og ja, komi oftast fyrir í fyrri hluta sögu og þeirra hlutverk sé að sýna sögumanni að áheyrand- inn hafi ekki hugsað sér að nýta möguleika til lotuskipta (292). Um hlát- urinn gildi önnur lögmál. Hláturinn er viðbrögð við efni ffásagnar, hann sýnir að áheyrandinn hefur skilið söguna og notið hennar. Niðurstöður Eriksons benda til að hlátur komi oftast fyrir þegar saga nær hápunkti sínum (237). I mínum gögnum er þessu svo farið líka, hlátur er hlutfalls- lega fátíður í upphafi sagnanna en kemur oftar fyrir í miðri sögu eða í lokin, einmitt á þeim stöðum þar sem helst er við honum að búast. Schegloff hefur sína skoðun á því hvernig endurgjafarorð dreifast. Hann segir að með því að nota sama orðið æ ofan í æ geti hlustandi átt á hættu að virðast áhugalaus; ef hann á hinn bóginn notar ólík orð virðist hann vera betri hlustandi og áhugasamari. Þetta segir Schegloff skipta meira máli heldur en virkni einstakra orða (Green-Vánttinen 2001:41 og tilvitnanir hennar). Ekki er óeðlilegt að álykta að einhver styrkleikamunur sé á mhm og já\ að mhm sé einungis notað sem endurgjöf með merkingunni „haltu áfram“ eða „ég geri ekki kröfu til þess að fá orðið“ en já sé sterkara og á einhvern hátt eindregnara framlag til samtalsins og þess vegna lík- legra merki um að nú sé röðin komin að þeim sem lætur það falla. Á staðsetningu einstakra endurgjafarorða í frásögnunum má sjá vísbend- ingu um að svo sé; mhm kemur aðallega fyrir framarlega í sögunum en já (sem reyndar er algengt líka í upphafi) verður tíðara þegar líður á söguna og langalgengasta endurgjafarorðið undir lok frásagnanna. 3.6 Setningarleg/samskiptaleg staða endurgjafar Eins og áður hefur komið frarn er endurgjöfinni venjulega komið snyrti- lega fýrir í stuttum þögnum á setningaskilum á stöðum sem væru ákjós- anlegar skiptistöðvar (e. Transition Relevant Places; TRP). í sögunni í (6) má sjá ákveðna tilhneigingu; hljóðfræðileg, setningarffæðileg og samskiptaleg mörk falla saman. Hér er um að ræða „liðamót“ af ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.