Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Síða 201

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Síða 201
Ritdómar 199 bls. 408, um fyrir). Erfitt er að sjá að óformlegra geti talist að nota þágufall en þolfall í þessu orðasambandi, en vissulega hefur þolfallið verið talið upprunalegra og því „réttara". 4) Alþjóðaorð eru gjaman merkt sérstaklega (sbr. inngang, bls. viii). 5) Fyrir kemur að orð sé merkt sérstaklega sem „slangur", t.d. við Jila (so.), kikk, skœslegur. - Draga má í efa að rétt sé að taka með orð í almenna orðabók af sama tagi og orðið þorstaheftur, sem augljóslega er gert til gamans og ætti fremur að kallast gamanmál en slangur! (Að öðmm kosti hefði alveg eins mátt taka með önnur gaman- orð, eða hvað?). 6) Fyrir kemur að orð sé merkt sérstaklega sem „gróft“. 7) Auk þessara sex aðferða við að merkja gildi orða kemur fyrir að sagt er berum orðum að eitthvað teljist ekki nógu gott, t.d. stendur við orðið vœttur að kvenkyns- myndin eða -beygingin sé eldri og „talin betri“ en karlkynsmyndin (bls. 1782), og við sögnina ske stendur þessi athugasemd: „tekin i ísl. á 16. öld en þykir enn fara illa í formlegu máli“ (bls. 1313).6 Stöku sinnum má rekast á beinar leiðbeiningar eða upp- lýsingar um gildi tiltekins málfarsatriðis, eins og þegar um viðskeytið -ískur, -iskur er m.a. sagt (innan sviga): ,,-ískur er nú algengari mynd en -iskur er einnig viðurkennd og meira notuð fyrrum" (bls. 720). Við nánari skoðun kemur þó í ljós að orð sem eru merkt á einhvem hátt með ofan- greindum tákmmum em mun færri en í 2. útg., og þessi nýja, nákvæmari sundurlið- um röksemda á bak við merkinguna mun áreiðanlega koma mörgum notendum að gagni. ÍO 3 er augljóslega frjálslyndari en fyrri útgáfumar — eða reynir það a.m.k.; hún tekur t.d. upp talsvert af slangri og nýjum tökuorðum sem enn em ekki fyllilega viður- kennd og mildar oft dóma um orð sem í ÍO 2 vom merkt með spumingarmerki. Sem dæmi má taka eftirfarandi orð: bögga („slangur"; IO 2: -s-), bömmer („slangur“; 10 2: „?“), djobb („óforml.“; ÍO 2: „?“), djók („??“; ÍO 2: -), djúkbox („??“; ÍO 2: -), djúsi („slangur"; ÍO 2: +),Jila („slangur"; ÍO 2: „?“), kósi („??“; ÍO 2: ■*•), möst („slangur“; ÍO 2: -), næs („??“; ÍO 2: „?“), setla („óforml.“; ÍO 2: -), sjitt („??“), sjeik („??“; ÍO 2: -:-), sjó („slangur"; ÍO 2: „?“), töff („óforml.“; ÍO 2: „?“). En maður fær þó ekki varist þeirri hugsun að val á tökuorðum og slangri hafi ver- ið talsvert tilviljunarkennt; fyrst þau orð sem hér voru talin em með, hvar em þá töku- orð eins og blasta, deita,feika, hösla, lúser, speisaður, svo valin séu örfá orð úr tal- máli ungs fólks nú á dögum? Og reyndar vantar ýmis önnur vel þekkt orð, sem telja má í talsvert almennari notkun en þessi, svo sem gæd/gœt (guide), kanó, marinera. Það skal viðurkennt að þetta kann að vera svolítið ósanngjörn gagnrýni. Vel er hugsanlegt að sum orðin sem ekki er að finna í bókinni hafi einfaldlega ekki verið algengt mál þegar lokahönd var lögð á verkið. Það minnir okkur á að orðabækur lif- andi tungumála em í raun og vem alltaf orðnar úreltar að nokkm leyti þegar þær koma út, og við því er ekkert að gera — annað en að endurskoða þær sem oftast. Það er auð- 6 Orðið er reyndar komið inn i málið á 14. öld (sbr. Veturliða Óskarsson 1997-98:190-191), en það er annað mál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.