Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2008, Síða 209

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2008, Síða 209
Ritdómar 207 hennar. Það hefur auðvitað ýtt undir óvissu um það hvað virkni í rauninni er og sýnist greinilega sitt hverjum. Bauer reynir að greina hismið frá kjamanum og tekst það bærilega. í 4. kafla ijallar Bauer um ýmis rök úr sálfræðilegum málvísindum fyrir tilvist virkninnar, um það hvemig orðin em geymd og um það hvemig við greinum niður orð til þess að komast að merkingu þeirra. í 5. kafla fjallar Bauer um stigskipta virkni (e. scalarproductivity) og um ýmsar hömlur sem em á virkni viðskeyta, ýmist hljóðkerfislegar, orðmyndunarfræðilegar eða annars konar. Hér eyðir hann einnig töluverðu púðri í að ræða aðferðir til þess að mæla virkni. í 6. kafla lýsir Bauer svo athugunum á virkni einstakra viðskeyta, svo sem germanska viðskeytisins -dom og gerandviðskeytisins -er í ensku. í 7. kafla em svo helstu niðurstöður dregnar saman og þar er einnig að finna nokkra umfjöllun um virkni i tengslum við setningafræði og hljóðkerfisfræði. 3. Hvernig hefur til tekist? Eins og áður hefur komið fram hefði ég gjaman viljað fá meira að heyra um tengsl virkninnar við almennar hugmyndir um málkerfið og nánari útlistun á því t.d. hvemig hægt er að lýsa því með málfræðilegum greiningaraðferðum að eitt orðmyndunar- viðskeyti sé virkara en annað. Bauer gerir hvorki tilraun til þess né að tengja virknina með beinum hætti helstu hugmyndum um málkunnáttuna og málkunnáttumódel ýmiss konar, fyrir utan stutta umfjöllun um hugtök Chomskys um málkunnáttu og málbeitingu og mögulega tengingu virkninnar við þau. Hér hefði maður t.d. viljað sjá einhverja umræðu um tengsl virkninnar við orðasafnið (e. lexicon) og orðmyndun- arhlutann (e. derivational morphology), sbr. t.d. Aronoff og Anshen 1998. Bauer er sér eflaust meðvitaður um þetta og ef til vill er nokkuð til í því sem Spencer (2003) heldur fram, nefnilega að besta leiðin til þess að skýra virknina og skilgreina sé að binda hana ekki á klafa tiltekinna kenningakerfa. Á þann hátt megi forðast það að umræðan verði öll á forsendum þessara kerfa. Þetta er út af fyrir sig skiljanlegt sjón- armið þó að ég haldi því fram hér að það hefði verið vel við hæfi að eyða einhverju púðri í slíkar vangaveltur í riti af þessu tagi. Einnig finnst mér umræðan um hugtökin tiltækileika (e. availability) og arðsemi (e. profitability) úr 7. kafla (sjá Bauer 2001:205-209) og hlutverk þeirra við skilgrein- ingu á virkni í óljósara lagi. I raun er Bauer svo mikið í mun að segja til um það sem ekki getur flokkast undir virkni að hann gleymir því nær alveg að útskýra fyrir lesand- anum hvað virknin þá í rauninni er ef hún felst ekki í þeim atriðum sem hann hafnar. 4. Lokaorð Helsti styrkur bókarinnar er að þar gefur Bauer yfirlit um fjölmörg og mikilvæg hug- tök í málfræði sem beint eða óbeint hafa verið notuð við umfjöllun um virkni. Þessa umfjöllun alla styður hann með ríkulegu dæmasafni og það er til mikilla bóta að til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.