Vera - 01.03.1985, Side 2

Vera - 01.03.1985, Side 2
MALGAGN K VENFRELSISBA RÁTTU VERA er að þessu sinni helguð konum í þróunarlöndum. Verkefnið er risavaxið og vandasamt, en við höfum reynt að draga upp einhverjar meginlínur og bregða upp nokkrum myndum — mynd af konu í stórborg i Suður-Ameríku — mynd af sveitakonum í Marokko — mynd af þorpskonum í Pakistan sem stofnuðu til heimilisiðnaðar til að bæta kjör sín. Niðurstaðan af yfirliti og myndum er — að framfærsla fjölskyldna hvílir að verulegu leyti á herðum kvennanna — að kjör þeirra eru yfirleitt bág og staða þeirra erfið og ótrygg og hefur víðast farið versnandi, þegar nú- tímalegir atvinnuhættir ryðja sér til rúms, ef ekki koma til sérstakar aðgerðir. Bréf Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttur frá Grænhöfðaeyj- um í sumar og viðtal við hana staðfesta þessar niður- stöður. Það er því mikilvægt — að við sýnum konum í þróunarlöndum samstöðu — að við minnum á nauðsyn þess að hyggja sérstaklega að konum þegar íslensk þróunaraðstoð er skipulögð — að við minnum fulltrúa okkar á alþjóðavettvangi á að gæta hagsmuna kvenna hvar sem er í heiminum hvenær sem færi gefst. Guðrún Ólafsdóttir Sigríður Einarsdóttir VERA 2/1985 — 4. árg. ÚTGEFENDUR: Kvennaframboöiö í Reykjavík og Samtök um Kvennalista. Símar: 22188, 21500, 13725 í Veru núna: 4—6 Er móðurástin hálmstrá? 7 Skrafskjóöan. Hanna Lára Gunnarsdóttir á ísafiröi skrafar. 8 Kvennaráðgjöfin. 9 Fyrirtækið selt. . . og við með. Viðtal við Guðrúnu Guðmundsdóttur fiskverkunarkonu. 10—16 Tema: Konur í þróunar- 25—29 löndum. Brugðið upp myndum af konum í Suður-Ameríku, Marokko, Pakistan og á Grænhöfðaeyjum. 17—20 Þingmál. 21—24 Borgarmál. 30—33 Samtalið endalausa. Helga Sigurjónsdóttir leysir frá skjóðunni. 34 Leiklist. 35—36 Bókadómar. 40 Myndasagan. Mynd á forsiðu: Sigríöur Dúna Kristmundsdóttir Ritnefnd: Gyöa Gunnarsdóttir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kristín Blöndal Guörún Ólafsdóttir Guörún Erla Geirsdóttir Magdalena Schram Útlit: Solla, Gyöa, Stína, Helga, Kicki Starfsmaður Veru: Kicki Borhammar Auglýsingar og dreifing: Hólmfríöur Árnadóttir Ábyrgð: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Setning og filmuvinna: Prentþjónustan hf. Prentun: Solnaprent ATH. Greinar I Veru eru birtar á ábyrgö höfunda sinna og eru ekki endilega stefna útgefenda.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.