Vera - 01.03.1985, Side 10
Konur
r
i
Dróunar-
.öndum
við finnum þœr meðal
Bandaranaike og Indíra
Hvaða hugmyndir gerum við okkur um konur íþró-
unarlöndum?
Sjáum við fyrir okkur þá sveltandi hryggðarmynd
með slokknuð augu og deyjandi barn í fanginu, sem
oftast berfyrir augum ífjölmiðlumþessi misserin? Eða
a myndir af blœjuklœddum konum í Iran eða
- grátandikonum íEl Salvador, sem hafa orðiðfyrirást-
vinamissi uþpjbugann?
Víssulega sþegla þessar myndir hörmuleg örlög
milljóna ykvenna, i'þróunarlöndum. En þó eru svo
argar aðrar myndir, sem sjaldan ber fyrir augu og
ur örlög, sem viðfréttum aldrei af þvíað á bak við
akið þróunarlönd eru nœstum þrír fjórðungar
kynsjogþar af erSbelmingurinn konur. Yfirskrift
,,konur íþróunqrlöndum “ er því í raun réttri
’8-
Kon ú r.lþró>uri(i rlö ndum
fóðarleiðtoga eins og frú
Ghandi og meðal hálaunaðra fyrirsceta eins og Khadijá
éfur lagt París að fótum sér, þcer eru
hirðingjakonuf í Sahara, markaðskonur í Vestur-
Afríku, verksmiðjustúlkur íSuðaustur-Asíu. Þœrerað
finna meðal stúdenta í fínustu háskólum austan hafs
og vestan og láta þar í engu hlut sinn hvorki fyrir körl-
urh nékonum, þœreru barnungar seldar í vœndi íSuð-
•r-Asíu tilþess að lokka vestrœna ferðamenn, þcer
eru baráttukonur fyrir réttindum kvenna, reyna að
hasla sér völl í nútímastörfum, þrátt fyrir landlcega
fordóma, þcer eru þrautþíndar indverskar eiginkon-
ur, sem kjósa dauðann fremur en aðþola áþján eigin-
manna sinna og tengdafólks, þcer eruflóttakonur und-
an styrjöldum, þurrkum og náttúruhamförum, þcer
eru einstceðar mceður í fátcekrahverfum stórborg-
anna, sem reyna að sjá börnum sínum farborða með
snöþum, betli og vcendi, þcer eru konurnar í Kína, sem
með góðu eða illu eru neyddar til að takmarka frjó-
semi sína við eitt barn, þcer eru litlu stúlkurnar, sem
ekkifá að menntast af því að þcer eiga hvort sem er að
verða húsmceður á heimilum þar sem varla eru ráð til
að kauþa mat og lesmál tilheyrir öðrum heimi. Alls
staðar strita þcer á ökrunum, alls staðar eru þcer kon-
urnar við brunninn sem bera fjölskyldum sínum hið
lífgefandi vatn, alls staðar fceða þcer, alls staðar eru
þcer mceður, flestar eru þcer fátcekar, kúgaðar og eiga
sér formcelendur fáa.
Þcer eru heil veröld og Vera cetlar að helga þeim
nokkrar síður — birta nokkrar mytidir hatida þér að
íhuga og geyma í hjarta þínu.