Vera - 01.08.1985, Blaðsíða 36

Vera - 01.08.1985, Blaðsíða 36
X. YEISTU. HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU? Foreldrahandbókin er full af upp- lýsingum um uppeldi og umönnun ungra barna, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf að hafa við höndina. I For- eldrahandbókinni eru einföld og ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KONUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fyrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur — bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. Foreldrahandbókin skynsamleg svör við flestum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrjú æviár barnsins. I Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur, kerrur eða koppar, leikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda í notkun. BOKARAUKISEM SKIPTIR MALI Aftast í Foreldrahandbókinni eru sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og barna- sjúkdóma. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fyrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Barnið okkar foreuora. H4NDBOKIN Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefúr út á sínu sviði. í þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tilfinn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna srnu erfiða og Ijúfa skyldustarfi. (xufir kvrna og (nvikiíymtu (m áriit MiriamStoppand BRÆÐRABORGARSTÍG 16 • SÍMI 2 85 55

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.