Vera - 01.09.1985, Qupperneq 3

Vera - 01.09.1985, Qupperneq 3
ER BARMAFULL AF KVENLEGRI SKÖPUN! Núna stendur yfir Listahátíð kvenna í Reykjavík og ekki vill hún Vera láta sitt eftir liggja heldur halda hátíð líka. Hér á eftir fara greinar um rannsóknir, viðtöl við höfunda og fræðimenn, myndverk, smásaga, erindi og kvikmyndir, samtal við arkitekta og sitthvað fleira, sem allt á það sameiginlegt að snúast um listræna sköpun kvenna, stöðu þeirra og aðbúnað. Þetta er framlag Veru til hátíðahaldanna og því fylgja óskir til ykkar allra um gleðilega haustdaga! VERA Mynd: Harpa Björnsdóttir

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.