Vera - 01.09.1985, Qupperneq 34

Vera - 01.09.1985, Qupperneq 34
„Það skiptir máli að hafa sér fyrir- mynd'' Ljósmyndir: Hrefna Róbertsdóttir í tilefni af því aö fyrsta Listahátíð kvenna stendur fyrir dyrum, þótti við hæfi að heimsækja eitt af þeim fáu kventónskáldum sem starfa á íslandi, nánar til tekið hana Karólínu Einarsdóttur. Hún stundaði nám í tónlistarfræðum og tón smíðum í Bandaríkjunum um nokkurra ára skeið og hefur síðan starfað sem tónskáld og tónlistarkennari hér heima auk þess að vera óþreytandi í alls kyns stússi í sambandi við tónlistarmál okkar íslendinga. Það þarf því ekki að undra að Karólína hafi lagt Listahátíð kvenna lið sitt, en hún hefur starfað í undirbúningsnefnd tónlistardagskrár ásamt Aagot Óskarsdóttur, Mist Þor- kelsdóttur og Margréti Þóru Gunnarsdóttur. cco

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.