Vera - 01.09.1985, Side 37
MENNINGARMIÐSTOÐ
OPIÐ MANUD.—FOSTUD. 16—22
LAUGARD. OG SUNNUD. 14—18
Verkefnisstjóri
Félagsmálaráöuneytið óskar eftir að ráða starfsmann til að
stjórna framkvæmd norræns verkefnis á íslandi á sviöi
jafnréttismála. Fyrst í stað er gert ráð fyrir hálfri stöðu. Tek-
ið skal fram að áhersla er lögð á hæfileika til að vinna sjálf-
stætt. Einnig er æskilegt að væntanlegur starfsmaður geti
tjáð sig munnlega og skriflega á dönsku, norsku eða
sænsku.
Verkefni það sem hér um ræðir er að hluta til kostað af
norrænu ráöherranefndinni. Það er unnið á vegum
embættismannanefndar norrænu ráðherranefndarinnar
sem fjallar um jafnréttismál.
Markmið verkefnisins er að stuðla að fjölbreyttara náms-
og starfsvali kvenna. Framkvæmd þess fer fram samtímis
á öllum Norðurlöndunum og er unnið undir yfirstjórn
norræns verkefnisstjóra. Skipuð verður nefnd á vegum
félagsmálaráðuneytisins sem vinnur með verkefnisstjóra
og ber hún ábyrgö á framkvæmd verkefnisins á íslandi.
Gert er ráð fyrir að verkefnisstjórar í löndunum hefji störf nú
í september og er áætlað að vinna við verkefnið standi til
ársloka 1988.
Helstu verkefni eru m.a.:
— Semja drög að áætlun um framkvæmd verkefnisins hér-
lendis og sjá um framkvæmd hennar hér á landi.
— Samstarf við fyrirtæki, skóla aðila vinnumarkaöarins,
hlutaðeigandi sveitarstjórn og yfirstjórnir atvinnu- og
menntamála.
— Samskipti við fjölmiðla.
— Tengsl við samnorrænan verkefnisstjóra, en í þvi felst
m.a. gerð ársskýrslu um framgang verkefnisins.
— Samning lokaskýrslu um framkvæmd og árangur verk-
efnisins.
Ákveöið er að verkefnið verði unnið á Akureyri í samvinnu
við bæjarstjórn Akureyrar og hefur verkefnisstjórinn aðset-
ur þar.
Skriflega umsókn þar sem greini menntun og fyrri störf
skal senda félagsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, í síðasta
lagi 20. september n.k. Laun samkvæmt launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Reykjavík, 29. ágúst 1985,
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ.
LYFSÖLJULEYFI
ER FORSETI ÍSLANDS VEITIR
Lyfsöluleyfi Blönduóssumdæmis (Apótek Blönduóss) er
auglýst laust til umsóknar.
Fráfarandi lyfsala er heimilað að neyta ákvæða 11.gr. laga
um lyfjadreifingu nr. 76/1982 varðandi húsnæði lyfjabúðar-
innar og ibúð lyfsala (húseignin Urðarbraut 6).
Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúöarinnar 1. janúar
1986.
Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 29. september
n.k.
29. ágúst 1985
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
Áskriftarsími VERU 22188
Hjúkrunar-
fræðingar
Stöður hjúkrunarfræðinga við eftirtaldar heilsugæslu-
stöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar:
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í
Breiðdalsvík.
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á
Eyrarbakka.
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á
Þórshöfn.
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suður-
nesja, Keflavik.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í
hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
28. ágúst 1985.
L
37