Vera - 01.12.1986, Page 12
GRÆNN KVENNALISTI
Kosningaplakat frá Græningjunum: ,,Brotist inn í karlaheiminn"
f nœstsíðustu Veru sögð-
um viö frá því að þýskur
kvennaflokkur hyggöist
bjóða fram í þingkosning-
unum, sem fram munu
fara í Vestur Þýskalandi í
janúar n.k. En í kosningun-
um á þingið í Hamborg
(borgin er eitt fylkja Sam-
bandslýðveldisins) í
nóvember sl gerðist þaö
að Grœningjarnir stilltu
upp hreinum kvennalista.
Við vitum ekki hvort ein-
hver tengsl eru þama á
milli, hvort t.d. Grœningjar
haíi meö þessu móti verið
að bregðast við því sem
þeir telja ógnun við sig og
hafi viljað skjóta kvenna-
listunum ref fyrir rass eða
hvort konur í röðum
Grœningja hafi einíald-
lega íengið sömu hug-
myndina og aðrar. Engu
aö síöur er þetta forvitni-
leg þróun mála. Grœn-
ingjarnir fengu alls 10.4%
atkvœöanna og bœttu
við sig 3.6%. Jafnaðar-
menn, sem einatt hafa
álitið Hamborg sitt sterk-
asta vígi töpuöu 10.3%
miðað viö síöustu kosning-
ar, íengu 41.0%, Kristilegi
demókrataflokkurinn
bœtti við sig 3.6%, fékk
42.2%, Frjáslyndi flokkur-
inn fékk 4.6% og bœtti viö
sig 2%. Mest fylgi fékk
kvennalisti Grœningj-
anna í þeim kjörsóknum,
sem fátœkastar eru. í því
hinu frœga „skemmtana-
hveríi" St. Pauli fékk listinn
yfir 20% atkvœða.
Karlmenn em meirihluti
félaga í Grœningjunum
eða 65.6%. Samtökin hafa
hingaö til fylgt þeirri reglu
að skipta listunum ná-
kvœmlega jafnt eftir kynj-
um og hefur það ekki
gerst áður í Þýskalandi að
flokkur bjóöi fram hreinan
kvennalista. (Þess má geta
aö Jaínaðarflokkurinn
þýski hefur kvótareglu
um skiptingu kynjanna á
listum, konur verða að
vera minnst 30% fram-
bjóðenda.) Þegar umrœð-
ur stóöu sem hœst um
kvennalistann meðal
Grœningjanna munu
konurnar hafa bent á að í
elstu kvótaskiptu stofnun
samfélagsins, hjónaband-
inu, hafi helmingaskipta-
reglan ekki reynst nein
trygging gegn kúgun!
Reyndar seljum við þetta
ekki dýrar en við keyptum
það; þýsk dagblöð og
trmarit virðast ekki hafa
vitað hvemig taka bœri á
þessum skrýtna lista
Grœningjana og allar
fréttir mjög r þeim dúr sem
Kvennalistakonur hér á
landi þekkja svo vel úr ís-
lenskum fjölmiðlum. Vera
mun því brða með frekari
fregnir um það, sem að
baki bjó kvennalista
Grœningjanna, þangað
til við höfum upplýsingar
frá fyrstu hendi, en þeirra
tókst okkur ekki að afla í
tœka tíð fyrir þetta tölu-
blað Vem.
Ms
HEIMAR
KVENNA
Kvennaráðstefnur aí
ýmsu tagi em nú orðnar
daglegt brauð. í síðasta
hefti af Kvinnovetenskap-
lig tidskriít (1986 nr. 1) er
sagt frá alþjóðlegum ráð-
stefnum sem einhverjar
kynnu að hafa áhuga á.
Þœr em kallaðar VERALD-
IR KVENNA (Women’s
Worlds) og em fyrir fólk úr
öllum frœðigreinum. Sú
fyrsta var haldin í ísrael
1981 og þótti takast vel.
Einn árangurinn var að
komið var á fót rannsókn-
arstofnun í kvennarann-
sóknum við háskólann í
Jerúsalem, annar að kom-
ið er út úrval erinda sem
haldin vom á ráðstefn-
unni undir nafninu ÚR
HINUM NÝJU FRÆÐUM
(From the New Scholar-
ship).
Nœsta ráðstefna var
haldin í Groningen í Hol-
landi og var hún fjölsóttari
en sú fyrsta. Þar var við-
fangsefnið baráttuaðferð-
ir til að auka völd kvenna.
í júní á sumri komanda
er boðað til þriðju ráð-
stefnunnar í Dublin á ír-
landi. Þar verður tekið fyrir
HUGMYND HANDA
JAFNRÉTTISRÁÐI
Kvennasamtök í Minne-
sota fylki í Bandaríkjunum
gefa út einblöðung með
allskyns fréttum sem varöa
konur, svo sem um ný
lög og fmmvörp, fundi,
sýningar, stöðuveitingar,
stöðuhœkkanir, nám-
skeið, opinberar rann-
sóknir, bjánalegar fyrir-
sagnir, fréttir um misbeit-
ingu valds og mismunun
gagnvart konum, aðgerð-
ir baráttuhópa og hvað
eina. Einstaklingar, opin-
berar stofnanir, íélaga-
samtök og stjórnmála-
menn, sem einhverja
sjálfsvirðingu hafa, em
áskriíendur að þessum
fréttablöðum
V œri þetta ekki verkefni
sem jafnréttisráð gœti
beitt sér fyrir? Það vœri
sjálfsagt að taka gjald
fyrir slíka þjónustu svo að
hún stœöi undir sér.
12