Vera - 01.12.1988, Side 30
„Bæði Ijúft og sórt
- eins og
Helga Thorberg er að skrifa
bók. Ekki alveg ein síns liðs, því
Minna, mamma hennar, lagði
fyrstu drögin. Minna lést órið
1985 en hafði þó byrjað að
skrifa ævisögu sína. Það er
saga geðsjúklings sem nóði
fullum bata og hóði eftir það
baróttu gegn fordómunum, sem
sjúkdómnum fylgja. . .
mr ■ y r* st' 1r\
Ljósmynd: Anna Fjóla Gisladóttir
Rætt við
Helgu Thorberg
„Mér finnst það vera skylda mín'' svar-
aði Helga, þegar ég spurði hana hvað
hefði rekið hana til að skrifa þessa bók.
„Mamma dó fró henni, skildi efni í bók
eftir í höndunum ó mér — þetta er verkefni
sem hún lét mér eftir. Saga hennar er ein-
stæð lífsreynsla, sem henni fannst að aðrir
gætu lært af."
—Það hlýtur að þurfa mikinn kjark til
þess að opinbera ekki aðeins þessa sögu,
heldur að gera það ó svo persónulegan
hótt?
,,Eg dóist að þessari konu. Og úr því
að hún hafði svona mikinn kjark, þó verð
ég að hafa hann líka."
Segðu mér svolítið fró Minnu.
,,Saga hennar er saga konu, sem ung
og í blóma lífsins er gripin þunglyndi og
sinnuleysi. Hún gerði þó alvarlegar sjólfs-
morðstilraunir en fær bata. Hún giftir sig,
eignast 3 dætur, skilur og baslar ein í
nokkur ór. Þó hvolfist aftur yfir hana þefta
þunglyndi og hún reynir enn að fyrirfara
sér en er bjargað. Næstu 12 órin er hún ó
stofnun en tekst að nó tökum ó sjúkdómn-
um og síðustu 10 ór ævinnar lifir hún með-
al okkar hinna „heilbrigðu". En er allan
þann tíma í baróttu, baróttu við það að
halda sér ón lyfjanna, baróttu gegn for-
dómum í garð fyrrverandi geðsjúklings og
líka í baróttu fyrir fyrrverandi samsjúklinga
sína. En alltaf var samt lífsgleðin ofan ó
. . . hún var svo skemmtileg að þú trúir því
ekki!"
— Af því sem þú hefur sýnt mér bendir
allt til þess að svo verði — hvenær megum
við eiga von ó bókinni?
,,Ég ætla að reyna að klóra hana fyrir
þessi jól."
Og á meðan Helga leitar að mynd
handa Veru af mömmu sinni, leyfir hún
mér að glugga ófram í handritið og óður
en við vitum, er hún þúin að samþykkja
að Vera birti fyrsta kaflann. Þar segir
Helga svo margt af því sem ég hefði vilj-
að spyrja hana um og bregður upp mynd
af Minnu. En kaflinn er sem sagt birtur
með þeim fyrirvara að vera ekki fullþúinn (
bókinni „Minna — bókin hennar mömmu"
þegar við fóum að lesa hana alla. Það er
Isafold sem gefur bókina út þegar þar að
kemur.
30
Ms