Vera - 01.12.1988, Síða 45

Vera - 01.12.1988, Síða 45
Laufey Valdimarsdóttir og Bríet Bjarnhéöinsdóttir Áhugahópar um íslenskar kvennarannsóknir Vetrardagskrá Ahugahóps um íslenskar kvennarannsóknir 1 988—89 liggur nú fyrir og verður sem hér segir: 23.11 Ur dagbókum verkakonu í Reykjavík árin 1915—1923. Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur kynnir rannsókn sína á dagbókum Elku Björnsdóttur. 14.12 Er Biblían með eða móti konum? Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir segir frá rannsóknum sínum. 1 8.01 „Eg var eins og lifandi dauð'' Um sifjaspell og áhrif þess. Guðrún Jónsdóttir, kennslustjóri ræðir um rannsókn sína á reynslu kvenna af sifjaspellum. 15.02 Unnur Dís Skaptadóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir segja frá rannsóknum sínum á hlutverki kvenna í sjávarútvegi á þessari öld og um íslenskar konur sem flust hafa utan og lifað sinn aldur þar. 15.03 Upphaf íslenskra verkakvennahreyfinga. Þórunn Magnúsdóttir, sagnfræðingur segir frá rannsókn sinni. 19.04 Skilur mamma allt — eða ekkert? Soffía Auður Birgisdóttir ræðir um rannsókn sína á móðurímyndinni í íslensk- um bókmenntum. 1 7.05 Auður Þorbergsdóttir, borgardómari flytur erindi um lögfræði og konur. Heiti erindisins hefur enn ekki verið ákveðið. Fundirnir verða að vanda í Skólabæ, Suðurgötu 26, þeir verða á miðvikudagskvöldum í vetur og hefjast kl. 20.30. HÚSAVÍKURJÓGÚRTIN U yögurt 45

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.