Vera - 01.11.1990, Blaðsíða 14

Vera - 01.11.1990, Blaðsíða 14
Verstu karlremburnar nota flagaraklút, eru þeir sammála um en enginn karlmaður í búðinni kannast viö að hafa nokkurn tíma sett upp karlrembuklútinn. Þegar ég yfirgef búðina standa Baldur Sigurösson og séra Hjalti Hugason við bindarekkann og velja bindi handa öllum kunningja- hópnum með tilliti til stööu, stjórnmála- skoóana og skap- gerðareinkenna. Þá er ótalinn flagaraklúturinn. Menn sem nota hann hneppa skyrtunni frá í hálsinn og láta skína í hnýttan silkiklút. - Verstu karlremburnar nota flagaraklút, eru þeir sammála um en enginn karlmaður í búðinni kannast við að hafa nokkurn tíma sett upp karlrembuklútinn. Ann- ars hefur einn og einn nytsamur sakleysingi sést með klútinn, segja þeir og nefna Finn Fróðason arkitekt sem dæmi. - Já og léttkvefaðir listamenn gætu átt það til að bera hann, segir Hjalti um leið og Baldur bregður klútnum um háls sér. Það er eins og hann verði allt önnur manngerð. Takið eftir augna- ráðinu. Einn er sá hálsbúnaður sem ekki fæst í versluninni. Það eru mjóar reimar með silfurvafningi á end- unum sem haldið er saman á bindishnútsstað með nælu. Þetta hálstau sést ekki oft, en þá helst á mönnum sem hvorki kæra sig um né þarfnast þeirrar virðingar sem fallegt bindi veitir. Þeir nefna Björn Th. Björnsson og Sigurð heitinn Þórarinsson sem dæmi um reimamenn. - Sennilega eru reimarnar ein mesta afskræming bindisins sem hugsanleg er og líklega eru reimamenn öðrum þræði að hæð- ast að bindamenningunni, segir Baldur. Hann tekur nú upp úr pússi sínu kennararbindið. Það er þvengmjótt og ofið. Þeir eru sam- mála um að þetta sé bókmennta- legt bindi, jafnvel fornbók- menntalegt. Þetta notar maður hinnar hagsýnu húsmóður. Það er tekið mark á manni í jakkafötum með bindi, segja þeir félagar og nefna því til marks að mæti þeir illa undirbúnir til kennslu í Kennaraháskólanum setji þeir upp slaufuna. Ef undir- búningurinn er í lagi dugir peysan. Þegar ég yfirgef búðina standa Baldur Sigurðsson og séra Hjalti Hugason við bindarekkann og velja bindi handa öllum kunn- ingjahópnum með tilliti til stöðu, stjórnmálaskoðana og skapgerð- areinkenna. Og ég geng niður tröppurnar reynslunni ríkari. Ég hef lært að lesa merkjamál karl- fatatískunnar! Ég hef komist að því að karlmenn eru ekki einn grár massi! ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. jsö. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál Greiðslujöfnuð b, Ríkisfjármál <£* 28, Utanríkisviðskipti Framleiðslu Fjárfestingu • Atvinnutekjur ^67 ,d-594 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar u efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarin Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 699600. *7* ISLANDS KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600 J 1 f , 9 457 68L 834 3A|4 301 % 716 1.154 1.000 11.909 409 887 1.082 1.425 3.312 340 385 1.098 18.969 9.015 13.265 o* — 5o.0o 4.34b 44 901 957 1.430 1.014 1 5-. 410 73U 738 80o 437 17.879 19.020 533 386 200 05 5.198 6^L.' 50 1.037 996 '4 1.692 ^6 5 232-«^ \ 295 14

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.