Vera - 01.11.1990, Side 38

Vera - 01.11.1990, Side 38
KÖNNUN Á VIÐHORFUM KVENNA TIL FJÖLMIÐLA í fyrravetur gerði VERA könnun á viðhorfum kvenna til fréttaflutnings fjölmiðla um veruleika kvenna. 1893 konur voru spurðar. Úrtakið var ekki tilviljanakennt þar sem allar konur á Islandi höfðu ekki sömu líkur á að vera spurðar. Úrtakið náði til kvenna á höfuðborgarsvæð- inu sem voru skráðar í síma- skrá. Þessi hópur sker sig sjálfsagt úr um ýmislegt, t.d. aldur, atvinnu og hjúskapar- stöðu. Ekki er ólíklegt að viðhorf þeirra til fjölmiðla séu önnur en kvenna al- mennt á íslandi. Fyrst var spurt um aldur og atvinnu utan heimilis. Stærstur hluti kvennanna eða 33% reyndist vera á aldrinum 25-35 ára, 25% voru á aldrinum 35-45,16 % eldri en 55, 13% á aldrinum 45-55 en fæstar voru yngri en 25 ára eða 9%. (4% vildu ekki svara). 51% sagðist vinna fulla vinnu utan heimilis, 20% hálfa vinnu, 17 % vinna ekki utan heimilis og 7% vinna stundum eða eru í skóla. (5% vildu ekki svara). Hér á eftir fara niður- stöður úr könnuninni. Finnst þér fréttaflutningur hinna daglegu fjölmiöla upplýsandi um störf og veruleika kvenna? Hvert finnst þér hlutfall kvenna sem viðmœlenda vera? fáar konur (74.5%) Neita að svara Hef ekki skoðun (5.9% Hæfilegt hlutfall (13. Of margar konur (0.89i Finnst þér þú verða margs fróðari um þau mál er á þér brenna með því aö fylgjast með fjölmiðlum? Hversu oft hlustar þú á fréttir? SAMBÓ-lakkrísvörur eru GOTT SÆLGÆTI SAMBÓ LAKKUS 38

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.