Vera - 01.05.1994, Síða 13

Vera - 01.05.1994, Síða 13
- Að sjálfsögðu. En hvað með þessar sem tapa, eru það ekki hrœðileg vonbrigði eða er það kannski líka mjög þroskandi? y - Að tapa? Ég er ekki í nokkrum vafa um að það er þroskandi að tapa. Menn verða að kunna að vinna og tapa, þetta er bara eins og í íþrótt- um, fólk tapar þar og það eru örugglega von- brigði fyrir einhverja og sumir kunna að taka tapi og aðrir ekki. Já, en þar getur þú bœtt þig en þú getur ekki komið aftur og keppt um Ungfrú ísland. - Nei, reyndar ekki. kcerfj aðeins tœkifœri einu sinni. ' Já, það fylgja þvi örugglega vonbrigði að tapa, það er í öllu sem einhver samkeppni er í. Heldur þú að Ungfrú ísland selji mikinn fisk? Ég tel víst að Linda Pétursdóttir hafí selt ágætlega af saltfíski þegar hún var á saltfisk- kynningunni í Barcelona til dæmis, ég er ekki í Uokkrum vafa um það. Án þess að ég hafi nokkra aðstöðu til að meta það þar sem ég er ekki að selja fisk. Hvaða áhrif hefur þessi imynd fegurðarsam- keppni á aðrar stelpur? ' get ekki svarað því. Þetta eru svo háfleyg- ar spurningar. Hú hefur komið í Ijós í rannsóknum að það er Samband milli anorexiu og svona keppni. ' Ég þekki það ekki. Stelpur í gagnfrœðaskóla fara saman að æla til öf missa ekki fyrirsœtulúkkið og til að eiga sens í fegurðarsamkeppni. Ungfrú Reykjavik Sagði sjálf að lokinni krýningu að hún ætlaði ni\ aá borða páskaeggið sitt og fara .vvo að Pála til að ná þvi af sér. Eg er ekki nógu kunnugur þessu. Þú ert að e8gja svo erfiðar spurningar fyrir mig. ^dtþú að dóttir þín fari í svona keppni? a, ég myndi ekki hafa neitt á móti því. Mín ynni af þessari keppni eru öll af því góða. afmælistilboð a KitchenAid I tilefni 30 ára afmælis okkar og 75 ára afmælis KitchenAid bjóðum við takmarkað magn af nýjustu heimilishrærivélinni K90 á kr. 31.400 (rétt verð kr. 36.900). Staðgreitt kr. 29.830. K90 vélin er framtíðarvél með enn sterkari mótor og hápóleraðri stálskál með handfangi. Fjöldi aukahluta er fáanlegur, m.a. kornmylla og kransakökustútur. Islensk handbók fylgir. KitchenAid Lágvær - níðsterk - endist kynslóðir Umboösmenn: REYKJAVÍKURSVÆÐI: Rafvörur hf„ Armúla 5. H.G. Guöjónsson, Suöurveri. Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði. VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Hamar, Grundarfirði. Versl. E. Stefánss., Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfj. Vélsmiðja Tálknafjarðar. Versl. G. Sigurðss., Þingeyri. Rafsjá, Bolungarvík. Húsgagnaloftið, Isafirði. Kf. Steingrimsfj., Hólmavik. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. Kf. V. Húnvetn., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. KEA, Akureyri, og útibú á Norðurlandi Kf. Þingeyinga, Húsavík. Versl. Sel, Skútustöðum. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Rafvirkinn, Eskifirði. Kf. Héraðsbúa, Seyðisfiröi. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf. Fram, Neskaupstað. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfell., Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUDURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Versl. Mosfell, Hellu. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Reynisstaður, Vestmeyjum. Kf. Arnesinga, Selfossi. SUÐURNES: Samkaup, Keflavik. Borgartúni 28 ‘S 622901 09 622900

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.