Vera - 01.05.1994, Side 43
UR SIÐU ADAMS
GLÆPUR
OG REFSING
Hér er um tvö
dæmi að ræða, að
því er virðist hlið-
stæð, ekkert blasir
við sem ber á milli
nema hörundslitur
árásarmannanna.
Það lítur ekki út
fyrir að það sé
sama hvort í hlut á
Thang eða séra
Jón.
Ofbeldi er aldrei réttlætanlegt. Hins vegar er eins og sumt of-
beldi sé umborið á meðan annað ofbeldi er dæmt hart. Tveir
ungir karlmenn verða fyrir alvarlegri líkamsárás. Annar
árásarmaðurinn, víetnamskur, er hafður í gæsluvarðhaldi í
Qóra mánuði og
síðan dæmdur í
héraði í 2ja og
hálfs árs fangelsi,
óskilorðsbundið á
meðan hinum,
hvítum, íslenskum
er sleppt úr gæslu-
varðhaldi eftir tólf
daga og fær síðan
vægan dóm, 18
mánuði.
ákveðin brot og í sumum tilvikum einnig lágmarksrefsingu.
Lágmarksrefsing fyrir nauðgun skv. 194. gr. alm. hegningar-
Iaga er eitt ár. Þá er gert ráð fyrir að beitt sé ofbeldi eða hótun
við nauðgunina og mér er fyrirmunað að skilja hvernig hægt er
að skilgreina
nauðgun á annan
hátt en að beitt sé
Samanburðurinn Teikn. Sigurborg Stefánsdóttir
verður fyrst nötur-
legur þegar dómurinn yfir Víetnamanum er borinn saman við
dóma sem fallið hafa í nauðgunarmálum. Það er greinilega
ekki sama hvers eðlis ofbeldið er né heldur hver er beittur
ofbeldi. Það er mjög hæpið að búast við að ofbeldismanni sé
refsað neitt að heitið geti sé fómarlambið kvenkyns og ofbeld-
ið nauðgun. Þetta kom glöggt fram í svörum við fyrirspumum
sem ég bar fram á Alþingi nú í vetur um meðferð ofbeldismála
gagnvart konum. Á áranum 1989-1992 var dæmt í 38
nauðgunarmálum og aðeins þrjú þeirra mála þóttu jafh
alvarlegir glæpir og árás Víetnamans á Islendinginn ef litið er
á þyngd dóma. Á sama tíma vom felld niður 48 nauðgunarmál
hjá saksóknara og kveðnir upp 8 sýknudómar. Og þá era
önnur alvarleg kynferðisafbrot og sifjaspellsmál ótalin, en þar
er ástandið jafnvel enn verra.
REFSIRAMMINN SKÝR
Það hefur ekki verið fil siðs að dcila við dómarann en hins
vegar eru dómurum sett ákveðin mörk í lögum, mörk sem
þeim ber að fara eftir. Lög kveða á um hámarksrefsingu fyrir
Þetta eru staðreyndir og það hlýtur að vera skylt að spyrja
hvers vegna þessi munur er á glæpum og refsingu.
Ég vona að sá tími sé liðinn þegar dómarar fundu til sam-
kenndar með nauðgurum eins og sýslumaðurinn fyrir norðan
forðum sem réttlætti nauðgara með þeim orðum að hann hafi
verið eins og „bremsulaus bíll í brekku“. ö
Höfundur er þingkona Kvennalistans.
lensk refsilög
heimila, en rétt er
að geta þess að
meðal þess sem
fellur undir 2. mgr. 218. greinarinnar er ef árás leiðir til dauða
fómarlambsins. Ég hef ekki handbærar upplýsingar um dóma
skv. þessari grein laga en ég get þó fullyrt að í árásamrálum
sem leiða til alvarlegra áverka eða dauða fómarlamba er
refsiramminn nýttur til að kveða upp þyngri dóma en kveðnir
hafa verið upp í nauðgunamiálum þótt refsiramminn sé sá
sami og þar með mat löggjafans á því hve alvarleg brotin eru.
Þyngsti dómur sem kveðinn var upp vegna nauðgunar á árun-
um 1989-1992 var 3ja og hálfs árs fangelsi.
ofbeldi.
Leyfileg hámarks-
refsing er sú sama
fyrir nauðgun og
alvarlega árás skv.
2. mgr. 218. gr.
hegningarlaga, en
eftir þeirri grein
var Víetnaminn
dæmdur. Engin
lágmarksrefsing
er tilskilin í 218.
greininni. Há-
marksrefsing fyrir
nauðganir og al-
varlegar líkams-
árásir er 16 ára
fangelsi en það er
einna þyngsti
dómur sem ís-