Vera - 01.05.1994, Side 54
KJARA- OG YELFERÐARMAL
í BLINDGÖTU
eftir Helgu Garöarsdóttur
Það eru gömul sannindi og ný að auói þjóðar
okkar er misskipt milli fólks. Undanfarin ár
hefur bilið breikkað æ meira milli þeirra sem
hafa úr nógu að moða og hinna sem ná ekki
endum saman. Engan hef ég heyrt segja berum
orðum opinberlega að það sé eðlilegt eða æski-
legt ástand, en margir vinna að því leynt og
ljóst að festa það í sessi. Þrátt fyrir það trúi ég
þvi enn að við séum fleiri sem viljum jafna
kjörin en okkur greinir á um hvaða Ieið skuli
fara því við erum ekki sammála um hverjir eru
illa settir.
götu vegna þess m.a. að fullyrðingar um að
einstæðir foreldrar, bamaijölskyldur og aldrað-
ir standi höllustum fæti standast ekki. Því þótt
einn hafi lægri tekjur en tveir, þýðir það ekki
að íjárhagur einstæðra foreldra sé bágur; og
þótt fleiri krónur þurfí til að kaupa mat ofan í
sex manns en tvo, segir það ekki að barnafjöl-
skyldur upp til hópa stríði við fjárhagserfið-
leika; og þótt ellilaun nái ekki skattleysismörk-
um er ekki þar með sagt að íjárhagur aldraðra
sé bágborinn. Svo mjög hefur því verið haldið
fram opinberlega að þetta sé það fólk sem búi
hvort þessar fúllyrðingar styðjist ekki við rök,
hvort þær byggja ekki á öðra en tilfinningu.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan mér
var sagt að ekki hefðu verið gerðar rannsóknir
á skattframtölunr landsmanna, því þann 7. des-
ember 1993 gaf Þjóðhagsstofnun út skýrslu
sem nefnist „Tekjur og dreifing þeirra árin
1991 og 1992“. í henni má m.a. sjá meðalat-
vinnutekjur kynjanna og hverrar hjúskapar-
stéttar, atvinnutekjur kvenna í hlutfalli við at-
vinnutekjur karla, atvinnutekjur eftir aldri
Tafla I sýnir meðalatvinnutekjur þeirra sem
töldu fram tekjur bæði árin. Taflan sýnir ekki
heildartekjur. í tölunum eru því ekki barna-
bætur, bamabótaauki, mæðra- eða feðralaun,
ellilaun og lífeyrisgreiðslur hvers konar.
Tvennt vekur athygli mína. Annars vegar að
meðalatvinnutekjur einstæðra foreldra voru
bæði árin hærri en einhleypra og hins vegar að
meðalatvinnutekjur hjóna voru tæplega þre-
faldar meðalatvinnutekjur einhleypra (árið
1991 munaði aðeins 2.000 kr. en 78.000 kr.
árið 1992).
Taflal
Meðalatvinnutckjur eftir kyni og hjúskaparstétt
1991 1992 Breyting milli ára
Konur 810.000 837.000 3,4 %
Karlar 1.618.000 1.638.000 1,2 %
Giftar konur 849.000 871.000 2,6 %
Kvæntir karlar 2.092.000 2.105.000 0,6 %
Hjón 2.704.000 2.724.000 0,8 %
Einlileypingar 902.000 934.000 3,5 %
Einstæðir foreldrar 948.000 986.000 4,0 %
Aðrir 897.000 928.000 3,4 %
Allir 1.215.000 1.238.000 1,9%
„Það verður að bæta kjör hinna lægst laun-
uðu“, hefúr verið sungið svo lengi sem ég man.
En aldrei hef ég fengið rökstutt svar söngvar-
anna við spumingunni hverjir þeir em þessir
„lægst launuðu“. Aftur á móti hef ég veitt því
athygli að samtök launafólks og stjómmála-
flokkar hafa í æ ríkara mæli gengið út frá því
að ljárhagserfiðleika sé helst að finna meðal
bamaQölskyldna og einstæðra foreldra, oft
einnig aldraðra. Ég hef hins vegar lengi dregið
í efa réttmæti þess að byggja fullyrðingar um
fjárhag fólks á hjúskaparstétt og aldri þess.
Eftir að hafa velt þessum málum fyrir mér
býsna lengi er ég sannfærð um að stokka þarf
spilin og gefa á ný.
Kjara- og velferðarmál em komin í blind-
við kröppust kjörin að það jaðrar við söguföls-
un. Fólk hefur þetta hvert eftir öðm gagnrýnis-
laust og tekur með því þátt í að skekkja mynd
raunveruleikans.
Fyrir ljómm ámm, þegar mig dreymdi fyrst
um að skrifa þessa greín, hafði ég samband við
nokkrar opinberar stofnanir til að fá hjá þeim
gögn sem sýndu tekjur og eignir landsmanna
eftir aldri þeirra, hjúskaparstétt og bamaljölda.
Ég var svo vitlaus að halda að rannsóknir á
skattframtölum lægju að baki fúllyrðingum um
hverjir byggju við bágan fjárhag. Mér varð því
orðvant þegar ég fékk það svar á hverri stofn-
uninni af annarri að slíkar rannsóknir hefðu
aldrei verið gerðar. Eh æ síðan hef ég spurt mig
fólks, tekjuskattsstofn eftir húskaparstétt og at-
vinnu- og heildartekjur fólks 1992 eftir aldri
þess. Ég ætla ekki að endursegja skýrsluna hér
heldur tæpa á því sem mér finnst vera athyglis-
verðast, en skýrslan er hið merkasta plagg og
mjög þörf.
Samkvæmt skilgreiningu Þjóðhagsstofnunar
eru atvinnutekjur launatekjur, ökutækjastyrkur
- nettó og dagpeningar - nettó. Fleildartekjur
eru atvinnutekjur, reiknuð laun sjálfstæðra at-
vinnurekenda, lífeyrisgreiðslur, vextir af
bankainnstæðum, verðbréfum o.fl., arður,
hreinar tekjur af atvinnurekstri, happdrættis-
vinningar og ýmsir smæmi liðir.
Rétt er að hafa eftirfarandi orð höfunda