Vera - 01.12.1995, Qupperneq 6
femínískt leikhús
„ hvemig
amaður
aðlifa
Sólveig Jónasdóttir ræðir við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra
- Þú dregur spil og þau eru á grúfu. Þú
snýrð þeim við og reynir að gera það
besta úr því sem þú hefur á hendi.
Er um eitthvað annað að ræða? Hvað
getur það verið annað?
- ... Að óska, býst ég við ... Að það
hefði verið öðruvísi.
Þessar áleitnu setníngar eru úr lokaatriði í nýju
verki Arthurs Miller sem um þessar mundir er
sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins við góðar
undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Leikrit-
ið sem í íslenskri þýðingu Birgis Sigurðssonar
hefur hlotið nafnið Glerbrot gerist í Brooklyn
1938 hjá bandarískum hjónum af gyðingaætt-
um. Eiginkonan Sylvla, sem leikin er af Guð-
rúnu Gísladóttur, hefur af ókunnum orsökum
misst allan mátt úr fótunum. Lömunina er að
hluta til hægt að rekja til þeirrar skelfingar sem
Guðrún Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson og Arnar Jóns-
son í hlutverkum sínum.
fréttir af gyðingaofsóknum í Þýskalandi vekja
hjá henni en sitthvað annað í einkalífi hennar
sjálfrar vekur henni ótta og örvæntingu. Eigin-
maöur hennar Filip sem leikinn er af Siguröi
Sigurjónssyni gerir lítið úr atburöunum í Þýska-
landi og í raun reynir hann allt til að fela aug-
Ijósan uppruna sinn; er stoltur af því aö tílheyra
hinum gyðinglausa fjármálaheimi og leggur
áherslu á frama sonarins I hernum, „ fyrsti gyð-
ingurinn meö hershöfðingjatign..." Læknirsem
kallaður er til (Arnar Jónsson) reynir að finna
einhverjar orsakir fyrir lömun Sylvíu og hjálpa
henni, þrátt fýrir að hafa sjálfur enga reynslu
eða menntun á sviði sálrænna sjúkdóma.
Hann verður aftur á móti yfir sig ástfanginn af
henni og freistast til að spegla sig í aðdáun
hennar en lendir þannig sjálfur á milli í upþgjöri
þeirra hjóna. Til sögunnar koma einnig eigin-
kona læknisins (Ragnheiður Steindórsdóttir),
systir Sylvíu (Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir) og
yfirmaður Filips (Helgi Skúlason).
Leikstjórnin er í höndum Þórhildar Þorleifs-
dóttur sem eftir velheppnaða frumsýningu
féllst á að eiga stutt spjall viö VERU um verkið,
uppfærsluna, femínismann, leikhúsið og lífiö
almennt! Notalegt háaloftið á Lækjarbrekku
varð fyrir valinu eitt síödegi þegar skýin lágu
letilega I miðjum Esjuhiíðum. Eftir að hafa sop-
íð á heitu teinu kemur Þórhíldur sér vel og
vandlega fyrir í mjúkum, gamaldags sófanum,
tilbúin í spjallið:
„Ótti er lykilorðið í þessu verki, það að vera
gerandi eða ekki gerandi í sínu eigin lífi, láta
óttann ekki stjórna því. Mjög líklega hefur styrj-
öldin I fyrrum Júgóslavlu orðið Miller hvatning
til að skrifa þetta verk um nasismann núna.
Hann staðsetur atburðina I fortíðinni, því nú-
tíminn njörvar hann niður og ef leikrit fjallar
bara um eitthvað sem þú getur staðsett I tlma,
myndi það deyja jafnskjótt, eins og t.d. dag-
blöð og tlmarit. Þeir atburðir sem sagt er frá
eiga fullt erindi við okkur I dag því boðskaþur-
inn I þessu verki eins og svo mörgum öðrum
verkum Millers er sá aö menn eiga að lifa lífi
sínu með sæmilegri reisn. Vera samkvæmir
sjálfum sér og lifa ekki I blekkingu og lygi.
Hann ætlast til þess að menn kúgi ekki aðra
menn, traðki ekki á né misnoti annað fólk.
Þetta kemur best fram I lok verksins þegar
læknirinn lýsir þvl hvernig öllum finnst þeir of-
sóttir, en hann finni engan sem ofsækir."
- Máttleysi Sylvíu hefur verið líkt við máttleysi
almennings yfirleitt gagnvart styrjöldum og því
hvernig við reynum að leiða atburði hjá okkur.
„Þetta er rétt því þrátt fyrir að fjölmiðlar ausi
fréttum inn á heimili okkar, þá kjósum við flest
að segja: aumingja fólkiö og hugsa svo ekki
meira um þaö. Við skákum náttúrlega I því
skjólinu að viö getum ekkert gert. En svo má
líka segja að ef við ætluðum að taka allt inn á
okkur sem fjölmiðlar mata okkur á, þá yrðum
við náttúrulega bara geðveik - eins og Sylvía.
Ég er reyndar ekkert viss um að Sylvía
lamist bara af skelfingu, ég held að hún sé
e.t.v. að refsa sjálfri sérfyrir hvernig hún hefur
lifaö lifinu, leyft því að fljóta framhjá sér. í verk-
inu er mikið talað um skelfingu af völdum
sprengjulosts og dæmi voru um það I stríöinu
að fólk beinlínis lamaðist af ótta, en ég held að
það eigi ekki viö um Sylvíu. Hún er loksins orð-
in gerandi I eigin lífi. I því er skemmtileg mót-
sögn, því I hjólastólnum er það hún sem ræð-
ur atburðarásinni og um leið er hún stikkfrí,
getur sagt: mér kemur þetta ekki við, ég hef
fjarvistarsönnun, gerið bara það sem þið viljið.
Þannig breytist það sem virðist uppgjöf I upp-
reisn. Sylvía veit auðvitað ekki frekar en aörir
hvers vegna hún er lömuð því „það getur eng-
inn orðiö lamaður viljandi" eins og læknirinn
segir og því er lömunin henni jafn mikið við-
fangsefni og hinum. Hún er ekki tilbúin að gefa
upp eigið líf, frekar en við erum yfirleitt - guð
hjálpi okkur líka ef við gerðum það!"
- í uþþfærslu sinni bætir Þórhildur örlitlu viö
verkið því I stað þess að skilja við aöalþersónuna
þar sem hún skjögrar óstyrkum fótum I átt að
deyjandi eiginmanninum, lætur hún hana ganga
lengra og af stað út I heiminn, óstyrka og undr-
andi þar til birtir I kringum hana. VERU-konu lék
hugur á að vita hvert leið Sylvíu liggur, hvaða fram-
tíðar óskar leikstjór-
Guðrún Gísladóttir í inn kvenhetjunni?
hlutverki Sylvíu. í „Hennar veröld er
hjólastólnum er það að leysast upp, ég
hún sem ræður at-
burðarásínni.
4
4
4
M