Vera


Vera - 01.12.1995, Page 11

Vera - 01.12.1995, Page 11
 Pfi g -V'.J: í '* "• »#,, -i konur til íur 111 Diaraar flugDjörguTiarsveitinni Heiða Björg Ingadóttir og Soffía Helga Valsdóttir eru fyrstu konurnar sem fá inngöngu í Flugbjörgunarsveitina í Reykja- vík. Það gerðist á aðalfundi sveitarinnar í haust. Heiða Björg er 24 ára og vinnur hjá IKEA og Soffía Helga er 19 ára og ert Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Til þess að komast í sveitina þurftu þær að ganga í gegnum tveggia ára nýliðaþjálfun. Fyrra árið sem nefnist B1 byggist á fjölda ferða sem hafa það að markmiði að byggja upp þol. Seinna áriö, B2, felst í hópastarfi fyrir nýliöa. Eftir það gátu þær sótt um inngöngu í sveitina. Þeim líst vel á framtíöina meö Flugbjörgunarsveitinni og segja að karlarnir í sveitinni séu ekki vanda- mál fyrir þær en hins vegar líti sumir þeirra á þær sem vandamál! Agla Sigr. Björnsdöttir ' skndimyndin

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.