Ritmennt - 01.01.2001, Síða 11

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 11
RITMENNT 6 (2001) 7-8 Inngangsorð Sá mikli forði handrita sem varðveittur er í Landsbókasafni ís- lands - Háskólabókasafni er óþrjótandi náma til fróðleiksöfl- unar um líf þjóðarinnar á liðnum öldum. Safnið lætur sér annt um að notendur eigi sem greiðastan aðgang að þessu mikla efni, jafnframt því sem það vill tryggja varðveislu handritanna til framtíðar. Að minnsta kosti þrjár greinar í Ritmennt fjalla nú um þessi viðfangsefni. Fremst fer grein um helstu prentaðar skrár um íslensk handrit, en þær hafa löngum verið mikilvæg- ustu hjálpargögn þeim sem leita fanga í hinum skrifuðu heimild- um. Framtíðin mun þó kalla á öflugri meðul til aðgengis að handritaforðanum svo sem lýst er í stuttri grein um Sagnanetið, stærsta þróunarverkefni Landsbókasafns á sviði upplýsinga- tækni til þessa. Þar fer saman tölvuskráning handritanna og færsla þeirra í stafrænt form til birtingar á Netinu. Fjaraðgangur af þessu tagi leiðir til minnkandi notkunar á sjálfum frumgögn- unum og er þeim þannig til verndar. Frágangur handritanna og umbúnaður skipta líka miklu varðandi varðveisluna, þar á með- al hvernig bókbandi þeirra er háttað. Varðveislustjóri safnsins fjallar um þann þátt í sérstalcri grein á grundvelli ltönnunar er- lends sérfræðings sem safnið kallaði til fyrir skömmu. Austfirðingurinn og Vestur-íslendingurinn Sigmundur Matt- híasson Long átti sér litríkan æviferil og hneigðist m.a. mjög til bóklegrar iðju og handritasöfnunar. Þess naut Landsbókasafn í ríkum mæli í þeim fjölmörgu handritum sem frá Sigmundi eru kornin, en þau nema allt að tveimur hundruðum. Gunnar Sveinsson fyrrum skjalavörður hefur tekið saman slcrá þá um handritin sem hér birtist ásamt frásögn af lífshlaupi safnarans. Gunnar lést 14. september 2000. Hann hafði síðustu ár sín verið daglegur gestur á lestrarsal handritadeildarinnar og rétt lokið við þessa grein þegar hann lést. Við minnumst hans með þakklæti fyrir ánægjuleg kynni. í íslenskum handritum eru til merkar heimildir um tónmennt íslendinga á fyrri öldum svo sem grein um latneska tíðasöngs- bók frá Hólum er til vitnis um, en hún er rituð af einum helsta sérfræðingi samtímans um íslenska tónlistarsögu. Sífellt er að koma fram ný vitneskja um atburði sem tengjast heimsstyrjöldinni síðari og þau sérkennilegu örlög sem hún skóp 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.