Ritmennt - 01.01.2001, Síða 19
RITMENNT
HELSTU PRENTAÐAR SKRÁR
sonar.11 Árið 1874 kom út frá hendi Jóns Árnasonar bókavarðar
Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbóka-
safninu í Reykjavík. Var handritaskráin unnin eftir sömu regl-
um og skrár Bókmenntafélagsins hvað varðaði röðun handrit-
anna eftir stærðum, en á hinn bóginn var þar ekki að finna nein-
ar lyklaskrár.
Þegar litið er á handritalýsingar Arwidsson, Bókmenntafélags-
ins og Landsbókasafnsins svipar þeim mjög saman um efnislýs-
ingar, enda allar gerðar að fyrirmynd Jóns Sigurðssonar. Er í þeim
að finna yfirlit um aðalefni lrvers handrits eða liandritsnúmers,
en eldci tíunduð smærri efnisatriði. Á hinn hóginn er annað að
segja um lykla, eða með öðrum orðum efnis- og nafnaskrár. í
skrá Arwidsson eru efnisskrá og nafnaslcrá um öll nöfn sem þar
koma fyrir, í Bókmenntafélagsslcránum eru efnisslcrá og höf-
undaslcrá, að viðbættri slcrá um þá sem afhent hafa handritin, en
í Landsbólcasafnsslcránni eru hins vegar engir lylclar.
Þess ber að geta að í slcrá Arwidsson er að finna vísi að nota-
slcrá yfir lrandritin, sem flest eru vitaslculd mjög gömul, en slílct
er elclci að finna í slcránum um efnið hér heima, enda næstum
allt milclu nýrra af nálinni og lítt farið að seilast til þess til út-
gáfu á þessum tíma.
Skrár að fyrirmynd handritaskrár Otto von
Heinemann um Wolfenbiittelsafnið
Eftir að Árni Magnússon lést 1830 gerði Jón Ólafsson yfirlitsslcrá
um handrit hans. Sú slcrá var löngu orðin ónothæf þegar Jón Sig-
urðsson hófst handa um að skrá handrit Árnasafns, en hann lauk
einungis við hluta af fólíöntunum.12
Árið 1883 var stofnuð bólcavarðarstaða við Árnasafn, og var
Kristian Kálund ráðinn þar til starfa. Ári síðar, eða 1884, lcom út
skrá um handritasafnið í Wolfenbuttel í Þýslcalandi, Die
Handschriften der Herzoglichen Bibliothelc zu Wolfenbúttel,
undir nafni Otto von Heinemann bólcavarðar, en því er þessarar
11 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, 1846-1996,
Ritmennt 2, bls. 10-12.
12 Greinargerð frá Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat. [Kristian
Kálund.] Katalog over Den Arnamagnæanske Hándskriftsamling, 1. b., bl.
lr.
Landsbókasafn.
Jón Árnason.
Herzog-August-Bibliothek,
Wolfenbuttel.
Otto von Heinemann.
15