Ritmennt - 01.01.2001, Page 25
RITMENNT
HELSTU PRENTAÐAR SKRÁR
Aarhundrede, er Formatet angivet i Centimetermaal; forovrigt an-
vendes, overensstemmende med Opstillingen i Bibliotheket, de tre
Formatbetegnelser: Folio, Kvart og Oktav. Fívad Forfatterregistret
angaar, ere ogsaa Forfatterne til storre Stykker i Samlingspakker og
Samlingsbind tagne med, derimod ikke Brevskrivere. [...].17
Það efni sem hér er nefnt kemst vissulega allt til sltila, en aðal-
fyrirsagnir vísa þó lítillega öðruvísi til efnisins en hér er nefnt.
Þær fyrirsagnir eru: Norden, Danmarks Topografi, Danmarks
Stats- og Kulturforhold, en þar undir eru meðal annars kirkjuleg
málefni, Danmarks Retsvæsen, Danmarks Historie, sem og að
lokum Suppliment.
Framhaldsefnisslcrá handrita í Konunglega bókasafninu, nefnd
Katalog over Det kongelige Biblioteks haandskrifter vedrorende
Dansk personalhistorie, kom út í tveimur bindum undir nafni
C. Behrend 1925 og 1927. í formálsorðum er að finna eftirfarandi
skýringu:
Nærværende Katalog, der er en Fortsættelse af den ved Bibliotekar [...]
E. Gigas [...] udgivne Katalog [...] omhandler dansk Personalhistorie, her-
under Hertugdommerne Slesvig og Holstens, Islands og Norges Per-
sonalhistorie, men tager kun Sigte paa den specielle Biografi, de enkel-
te Slægters og de enlcelte Personers Historie, medens de store bio-
grafiske Samlingspakker og Arbejder vedrorende Adel, Gejstlighed,
Embedsmænd, Læger, Kunstnere o.m.a. vil blive registrerede i et fol-
gende Bind.18
Sumt af því efni sem nefnt er að eigi að vera í fyrra bindinu kom
reyndar í því síðara, en annars er öllu til skila haldið í þessum
tveimur bindum.
Det Kongelige Biblioteks Hándskriftafdeling, erhvervelser
1924-1987 kom út í tveimur bindum 1995 í umsjón Birgitte
Possing og Bruno Svindborg. Þessi skrá er unnin á sama hátt og
þær næstu hér á undan, og má ekki taka ártölin bókstaflega, því
hér er meðal annars að finna íslenskt efni sem varðar land og
þjóð er jafnvel löngu fyrr hafði verið vistað í safninu.
Hliðstæð handritaskrá þremur áðurnefndum slcrám Konung-
lega bókasafnsins yfir varðveislugögn í Háskólabókasafninu,
Katalog over Universitetsbibliotekets haandskrifter, samin af
17 E. Gigas, Katalog over Det store Kongelige Bibliotheks haandskrifter, 1. b.,
bls. i-ii.
18 C. Behrend, Katalog over Det Kongelige Biblioteks haandskrifter, 1. b., bl. lr.
21