Ritmennt - 01.01.2001, Síða 35

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 35
RITMENNT SIGMUNDUR MATTHÍASSON LONG, 1841-1924 gangur yfir Hjálmárdalsheiði að prestssetr- inu Dvergasteini við Seyðisfjörð. Mikill samgangur var þá og hafði lengi verið milli þessara byggðarlaga, meðal annars vegna fjallskila. Einhvern veginn atvikaðist svo að kynni tókust með þeim Matthíasi vinnu- manni á prestssetri Seyðfirðinga og Jófríði vinnukonu í Stakkahlíð og þau svo náin að haustið 1841, hinn 7. september, fæddi hún piltbarn sem hlaut í sldrninni nafnið Sig- mundur. Faðir barnsins er skráður Matthías Longsson, vinnumaður á Dvergasteini. Presturinn ritaði eftirfarandi athugasemd í kirlcjubók sína: „Þetta er hennar 2að en hans hið 4ða frillulífisbrot." Þetta ár fékk Jófríður þá einkunn við húsvitjun hjá presti sínum á Klyppsstað að hún lesi „tæplega", sé „trú og holl" og „allvel heima í lærdóm- inum," en Dvergasteinsprestur segir um vinnumann sinn, Mattliías, að hann sé „sæmil(ega) að sér" og „geðgóður." Fæðing Sigmundar breytti litlu um hagi þeirra Mattliíasar og Jófríðar, nema nú liafði hún drenginn á framfæri sínu. Þau höfðu fullan hug á því að eigast og fara að búa. Þó var það eklci fyrr en vorið 1848 að þau voru saman í vist á Nefbjarnarstöðum í Hróars- tungu, og þá um veturinn, 29. desember, voru þau gefin saman í hjónaband í Kirlcju- bæjarkirkju. Vorið 1850 hófu þau búslcap á hálflendu Eldcjufells í Fellum. Trúlega hefur þetta verið holcur af vanefnum, enda stóð það elclci lengur en árið. Þá tók við vinnu- mennslca aftur og húsmennslca 1853-55 er þeim var vísað á fæðingarsveit Matthíasar, Reyðarfjarðarhrepp. Þá hafði það gerst þegar eftir hjónaband þeirra að þau tólcu að hlaða niður ómegð. Alls fæddust þeim átta börn á árunum 1849-58, tvö hin yngstu á Reyðar- firði. Aulc þess liafði Matthíasi orðið það á að bæta við hórbarni árið 1855, og lrafði hann þá átt samtals þrettán börn með fimm lconum. Það átti elclti fyrir Jófríði að liggja að þurfa að lifa lengi sem sveitarlimur. Hún andaðist í Eslcifirði í Eslcifjarðardal haustið 1859. Þá var yngsti sonurinn á öðru ári. Þau urðu hins vegar örlög Matthíasar að vellcjast enn um mörg ár á hrakningi milli bæja og sveita. Hann lcvaddi lolcs veröldina vorið 1882 á Víðastöðum í Hjaltastaðaþinghá, þá talinn „70 ára ltarl" en hefur verið 69 ára að réttu lagi. Saga þeirra Matthíasar og Jófríðar er raunasaga en lílclega elclci einsdæmi í því samfélagi sem hafði eltlti rílculegri lcosti að bjóða umlcomulitlum fátælclingum en þá er þeim hjónum féllu í skaut. Auðsætt er að Mattliías hefur slcort mjög staðfestu og elclci getað fellt sig nægilega vel við liversdagsleg bústörf og þess vegna hrölclclast í sífellu úr einni vistinni í aðra. Tilraun hans til bú- skapar fór út um þúfur vegna skorts á bú- stofni og annarrar fátælctar. Lolts verður elcki fram hjá því gengið að ofursterlc til- hneiging lians til lcvenna hefur iðulega stað- ið honum fyrir þrifum og breytt áformum hans. Eflaust hefur hann verið myndarmað- ur í sjón og átt auðvelt með að lieilla ltonur. En athyglisvert er að bæði fá þau Jófríður og hann fremur vingjarnlega dóma presta við húsvitjanir. Bernska og æska Sigmundar Ævi Sigmundar litla liófst á hrakningum á fyrsta ári, enda þannig til stofnað að tæpast var við öðru að búast. Eftir ársvist í Staldca- 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.