Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 37

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 37
RITMENNT SIGMUNDUR MATTHIASSON LONG, 1841-1924 afmælisdegi hans og í árslok, að hann lýsir högurn sínum og andlegri líðan. Líklega ber tvennt til þess að Sigmundur hóf að rita dagbók. Hálfsystir hans, Björg að nafni, var gift Magnúsi Einarssyni (1828- 94), fróðleiksmanni ættuðum úr Borgarfirði. Þeir mágarnir voru góðir vinir, hittust við og við og slcrifuðust á. Þau Magnús og Björg höfðu verið í vinnumennsku á prestssetrinu Klyppsstað í Loðmundarfirði 1855-60, þannig að þau fóru þaðan í sarna mund og Sigmundur kom að næsta bæ, Ulfsstöðum. Magnús hóf að rita dagbók 6. janúar 1859 á Klyppsstað, og hún er varðveitt til 19. apríl 1864.15 Svo undarlega vill til að tæpu ári síð- ar var hafin ritun á annarri dagbólc á Úlfs- stöðum, einmitt þar sem Sigmundur var í vist. Þar bjuggu þá mágar í tvíbýli, fyrr- nefndur Jón Einarsson, húsbóndi Sigmund- ar, og merkisbóndinn Björn Halldórsson sem fluttist til Norður-Dakota ásamt fjöl- skyldu sinni 1884.16 Það var Björn sem hóf að rita dagbók 1. janúar 1860 og hélt því áfram til ársloka 1894.17 Eftir ársvist hjá Jóni Einarssyni færði Sigmundur sig um set og var næsta árið, 1861-62, í vinnu- mcnnsku hjá Birni. Og varla lcom það til af tilviljun að Sigmundur lióf dagbólcarritun sína slcömmu síðar. Þó er elcki vitað ná- lcvæmlega livenær hann hófst lianda, því að á elstu bólcina sem varðveitt er, nr. 4, hefur Sigmundur ritað árið 1915: „NB. N° 1 til 3 voru minnisblöð sem nú munu glötuð." Eftir tveggja ára vist á Úlfsstöðum lcvaddi Sigmundur Loðmundarfjörð öðru sinni vor- ið 1862 og hélt aftur upp í Eiðaþinghá þar sem lrann var síðan vinnumaður í Gilsár- teigshjáleigu 1862-65. Það velcur athygli hve Sigmundur liefur verið frjáls og laus við Síða úr Lbs 2131 4to, 7. bindi af 10 í safni ljóðmæla ýmislegs efnis eftir ýmsa höfunda og með hendi Sig- mundar Long (skr. 1894). Kveðlingaflokkurinn sem hér byrjar er alls 26 vikivakakvæði. Sigmundur hefur haft fyrir sér handrit sem elcki hefur komið í leitirnar, og eru þessi kvæði hvergi lcunn annars staðar. Ekki leik- ur vafi á að Jón Guðmundsson lærði (1574-1658) hefur ort þau. Sjá Einar G. Pétursson, Eddurit I, bls. 143-44. í vistum sínum, einkum hin síðari árin sem hann var í Eiðaþmghá, 1862-73. Til dæmis ritar hann í dagbók sína 1. maí 1865 að á 15 ÍB 742 8vo. í Skrá um handritasöfn Landsbóka- safnsins III, 1, bls. 163, segir Páll Eggert Ólason þetta ranglega vera „»Dagbók« Sigmundar Mattías- sonar 1859-64. “ Um Magnús Einarsson og dagbók hans sjá Sveitir og farðir í Múlaþingi II, bls. 416. 16 Um Björn sjá Thorstina Jackson. Saga Islendinga í Norður-Dakota, bls. 402-04. 17 Lbs 3144-48 8vo. Hér má bæta því við að aldavinur Sigmundar, Jón Jónsson á Þórarmsstöðum við Seyð- isfjörð, ritaði dagbók 9. maí 1866-2. júlí 1870 (Lbs 2184 b og 2222 8vo). 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.