Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 46

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 46
GUNNAR SVEINSSON RITMENNT og fluttist með honum og þremur börnum þeirra vestur um haf sama ár.37 Ekki gat hjá því farið að Sigmundur gæfi blómarósum á Seyðisfirði auga. Á Búðareyri sunnan Fjarðarár átti þá heima Gróa Finns- dóttir (f. 1848 í Álftavík í Borgarfjarðar- hreppi). Hennar sést fyrst getið í dagbók Sig- mundar þegar hann fær bréf frá henni 19. febrúar 1874. (17/15). Um hana hefur þetta verið ritað: „Gróa er talin hafa haft til að bera þann fríðleik og þokka, sem karlmönn- um geðjast best.38 Hér fór allt á sama veg og áður: bréfaskipti og heimsóknir við hvert tækifæri. Seint á sama ári, 27. nóvember, skrifar Sigmundur þetta í dagbókina: „Ég fór yfrá Búðareyri, fann e(lsku) v(inu) m(ína) h(ana) Gr(óu) Ffinns)d(óttur). Ó því er mið- ur, að mér er mikið betur við h(ana) en mætti vera vegna kringumstæðanna. G(uð) h(jálpi) o(kkur)." (17/66). Og 1. janúar 1875 nefnir hann aftur „hinar bágu kringum- stæður (sem) hindra að við megum unnast nema sem bróðir og systir." (18/2). Enn skrifar hann þetta í árslok 1875: „En svo eru gömul sár, sem ekki vilja gróa - og svo er nú þessi stúlka, sem ég hef lagt ástarhug á, hún G(róa) F(inns)d(óttir), án þess þó að geta gjört mér von um að njóta hennar. Það er eins og það séu forlög mín að elska helst þar, sem ósigrandi hindranir eru í vegin- um." (18/68). Þetta ævintýri hlaut því að taka enda. Gróa fór til Norðfjarðar í maí 1876 og giftist þar 8. nóvember sama ár. Sig- mundur var gestur í veislunni þar sem voru um 130 manns. (19/30, 70). Áður höfðu þrjár ástmeyjar Sigmundar hafnað í hjóna- bandi: Helga Rustíkusdóttir 10. júlí 1874, Guðrún Þorsteinsdóttir 25. september 1875 (18/53) og Vilborg Árnadóttir 24. október 1876. (19/67). Það er varla að undra að Sig- mundur yrlci elcki urn eintóma sælu í ástar- lífi sínu árið 1875 þar sem Gróa er eflaust höfð í huga: Ástarlífið er súrt og sætt, síst það rengir nokkur; mig það hefur hryggt og kætt, hjálpi guð minn okkur.39 Sigmundui festir ráö sitt Vegna anna á veitingahúsinu varð Sigmund- ur að ráða til sín vinnukonur öll árin 1873- 81, nema í sóltnarmannatali í árslok 1877 er engin skráð þar. Þó bar svo til að 1. maí það ár sótti hann 23 ára gamla vinnukonu út í Skálanes sem er ysti bær sunnan fjarðar. Þar hafði hún verið í vist hjá móðursystur sinni og hét Ingibjörg Jóhannesdóttir, fædd 1853 á Litlulaugum í Reykjadal og ættuð úr Eyja- firði. Snemma kom í ljós að hún var ekki heilsuhraust og þurfti að liggja rúmföst dag og dag. Engu að síður hreifst húsbóndinn af henni og hún af honum og það svo að þau fóru að deila einni sæng í september um haustið. Og 22. október er svo að skilja af dagbók hans að hann sé trúlofaður Ingi- björgu. Þá fannst Guðrúnu ráðskonu nóg komið, fór með bæði börnin að Odda sem var þar skammt frá og skipaði Sigmundi að láta vinnukonuna fara. Svo varð að vera. Guðrún kom aftur og Ingibjörg var flutt út 37 Júníus H. Kristinsson. Vesturfaraskrá 1870-1914, bls. 54. Sbr. Longætt II, bls. 788, 44. nmgr. 38 Benedikt Sigurðsson: Álftvíkinga þáttur. Múlaþing 13 (1983), bls. 47. 39 Smámunir eða Kveðlingasafn (...] II. Lbs 2186 8vo, bls. 50. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.