Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 53
RITMENNT
SIGMUNDUR MATTHÍASSON LONG, 1841-1924
^nrn fil dy.-Jínjft '
^IJmttíEiigt öuö ogjattticDÓrsMaj
Jtí>u dttiífi/^Vxutntt ot<Bvc|. oft^(S<9cijtc'iimrcHxY^dan
W f’^^mu-Kirtt . J
(^orlie itttpiicr ^i'lm nr.'ir if uitfíinK
■ L'-if « vn. Éorn /<A9« W,i cgiitójfaum
® írjtBffu|ur oipmj
sfijjijamt fíOttJínt <&ucwi| *oIí TordjiC’xfu Optn öfunOac^t,^(|JS)c'
^etÍftnibyodVitic SunuoN&c. övi e<fctfki7if Cb- Jja íA/ÁVun»
Sft t'ís'AO ^ilftUft^iítíA Wm gtocan1 ÆWíkf
IJjctlig.-fiiftíoPifUa^rtBuitt ^itttta(lna'iohft oohKtisa
w^tcn ^FiojSmmix ifrc? ' I
Mu wwuúÉfoe toc
,'JKíÍ'WiSW"-' tíwMjCT f?' ^01" jiwW1 o’.ifl,i
l'llt) ®a TJWllt Mttlt/ltílltítí (Suout 9*14y (SjjÍL Jiumi'Viytn
'Inri^itr (ífit. (iVktt '/ Oltn tmuiij tfeftöt rnitm íj'm'mVfil
J.ii'Tmii' -liitt/Iríítt t huttul önifl1 '•fj'-iarfa tÍHKucuf IkÍÍÍlS
'®.mVTC1liraL,9(VlilKÍJra j!uu4tlTl«4) EiUiítljttA- -
M6t <SisL'Kun gH) fetuiD ijoVjL/éðtjititi (FVfi% ®.tn
So iiuijr'wllt tQ*!igfotjjtatfil tEjlfuK ^ftttKi jtEmttt
'fe Ícfeuleqc^vSott'en WV iH
f
* W* ¥ “
tón|ow|vm« iii_______________ „
íffijwtt iM i5Mft ^tfjittbincj£f!
íftjjtt!l«ií79tgí)^lp
p/w '*PÖ
Rl**® yfttTrfa ^
tV fr<Fi1rJpri&
fl/Cí 1“ Ofi mníii *niui\
0a|c^uc>Kk Jjrafya Jnwi*
Ctt WtAC 6§taw*u
tfi-ánY (M <S«V eofyna 'lritofúa ftíbc, f$i
‘AJ HtncíQift átir Y
^Kotfeuffi. :r
i’TVguffifc /Wyitocfu (tstrej efjfet
laitytixfa Tniff-'jtötfnfrítfl^Otl^T"8 tU1|iRttr. qt&lflttD
7pioiSO(fll . újo I
ROncJi m’imqursflucxL
P>f fCffjta Ht (fc Sji jqjuccAttf Jtu unn >}8íiuB:
&iknixD öubcfjðlr wH^jne Xans Jtsu tfjxffto tfrnéir
•-^fiitnoc vm tAK'Mfa fiftfllitK o.q
*luífiu
Opna úr ÍB 369 4to, handriti sem hefur að geyma „Hiartnæmar Bæner" og skrifað er á Hólum í Hjaltadal árið 1682.
Mikið er borið í fyrirsagnir og annan frágang svo sem opnan er til vitnis um.
saga og kljúfa eldivið. Þetta varð aðalstarf
hans fram til haustsins 1902 er hann fór að
bera út Heimskringlu og önnur blöð og var
síðan ígripastarf hans meðan kraftar entust.
Fyrst sagar hann 29. maí 1890 fyrir Rebekku
(25/90) og síðast 27. desember 1920, þá 79
ára: „Ég saga um stund."57 (35/55). Séra Frið-
rik J. Bergmann segir svo um störf íslend-
inga í Winnipeg 1906:
Allir muna eftir sögunarkörlunum íslenzku. Það
var sú tíðin í bæjunum, að sá þóttist heppinn,
sem nóg fekk að saga í eldinn. Með sög og sag-
hest gekk hann á milli góðbúanna og felck fyrir
náð og miskunn, að búta sundur eldiviðinn. Það
var erfið vinna og illa launuð. Sú var tíðin, að ná-
lega allur eldiviður í Winnipeg var sagaður af ís-
lendingum. ... A sumrum unnu íslendingar svo
tugum og hundruðum skifti í skurðum og ræs-
um borgarinnar. ... Konur gengu til þvotta.58
Sigmundur eignaðist saghest59 til léttis við
starfið árið 1890 og yrkir svo um hann:
57 Sigmundur „klýfur við" síðast 3. janúar 1921.
(34/260).
58 Vestur-íslenzk menning. Bieiöablik. 1. ár, júlí 1906,
nr. 2, bls. 17. Ritstjóri: Friðrik J. Bergmann.
59 Á dönsku: sav(e)blok, -buk, -lad, „eins konar trönur
til að saga við á." Dönsk orðabók með íslenzkum
þýðingum. Samið hefur: K. Gíslason, bls. 413.
49