Ritmennt - 01.01.2001, Side 65
RITMENNT
HANDRIT SIGMUNDAR LONGS ÁSAMT RITASKRÁ
Lækningar
Lbs 8vo: 2221 a
ÍB 4to: 381
ÍB 8vo: 649, 651, 664
Lögfræði (þar í lögfestur/kaupbréf/tíundarskrár)
ÍB 4to: 268
ÍB 8vo: 443, 596, 626, 650, 651, 656
Mannfræði (þar í dagbækur/ættfræði/ævisögur/
líkræður/ártíðaskrár/sendibréf)
Lbs 8vo: 2144, 2184 b, 2221 b
ÍB 4to: 372 b
ÍB 8vo: 537, 626, 650, 654, 742, 811
Matreiðsla
ÍB 8vo: 651
Málfræði (þar í rúnir)
Lbs 8vo: 2145, 2164
ÍB 4to: 266, 388
ÍB 8vo: 448, 597, 656, 703, 777
Náttúrufræði
Lbs 8vo: 3400
ÍB 8vo: 536, 641, 649, 651, 656, 664
Ríinur
Lbs 8vo: 1755, 2145-47, 2149-52, 2154, 2155, 2159,
2170, 2177, 2184 a, 2195-2203, 2213-15, 2221 a,
2222
ÍB 4to: 294, 316
ÍB 8vo: 154, 536, 570, 577, 599, 600, 622, 623, 651,
655, 656, 673, 675
Ræður
Lbs 8vo: 2143, 2145, 2223
ÍB 4to: 267
Sagnfræði (þar í annálar/tímatal/rím)
Lbs 8vo: 2145, 2165, 2166, 2209, 2212
ÍB 8vo: 536, 625, 649, 654
Sálmar
Lbs 8vo: 2156-58, 2194, 2210
ÍB 8vo: 444, 446, 467, 527, 551, 595, 649, 651, 655,
664, 672, 676
Stjarnfræði (almanök)
Lbs 8vo: 2221 a
Sögur
Lbs 4to: 2929
Lbs 8vo: 2145-48, 2152, 2153, 2161, 2164, 2165,
2171-74, 2184 b, 2203-08, 2212, 2214, 2221 a,
2222
ÍB 4to: 264, 297, 310, 370, 382, 421
ÍB 8vo: 536, 651, 652, 656, 777
Þjóðtrú (þar í þjóðsögur/þulur/barnagælur/sjón-
hverfingar/vitranir/himnabréf)
Lbs 8vo: 1124, 2165, 2171-74, 2184 b, 2222
ÍB 8vo: 146, 651, 777
Prentuð rit 1866-1998
- frumsamin og þýdd
Hér verða birtar skrár um prentuð rit Sigmundar
Matthíassonar Longs og munu þó ekki öll kurl
komin til grafar. Skráin er tvíþætt. Annars vegar eru
þau rit sem prentuð voru að honum lifandi í blöð-
um og tímaritum og örfá eftir andlát hans. Hins
vegar eru svo þjóðsögur, sagnaþættir, gamall kveð-
sltapur og skylt efni sem prentað var að mestum
hluta að honum látnum.
Greinar og þýðingar í blöðum og tímaritum
Fátt er of vandlega hugað. Norðanfari. Akureyri, 16.
október 1866. 5. ár, bls. 50. Neðan við: Austfirð-
ingur. I dagbók Sigmundar stendur „hugsað" fyr-
ir „hugað". (6/7).
Magnús skrifari ICristjánsson. (dáinn 24. dag febrú-
armán. 1868). Norðanfari. Akureyri, 7. júní
1869. 8. ár, bls. 59. 4x8 vo. Upphaf: „Lítt em eg
vanur I ljóða smíði". Neðan við: A,f, (= Austfirð-
ingur).
Mannalát og fleira. Norðanfari. Akureyri, 22. októ-
ber 1870. 9. ár, bls. 80. Dánarfregn tveggja bræðra
Sigmundar, Kristjáns (d. 17. mars) og Þórarins (d.
2. apríl). Neðan við: Hamragerði 16. maí 1870.
Sigmundur Matthíasson.
Áskorun. Norðanfari. Akureyri, 23. maí 1874. 13.
ár, bls. 63. Skorað „kröptuglega" á ritstjóra
Norðanfara „að hætta við að láta prenta í blaðinu
allt það er viðkemur vesturheimi og vestur-
heimsförum, að svo miklu leyti mögulegt er."
Tvær svargreinar birtust í Norðanfara 18. júlí
1874 eftir „Austfirðing" og „Gamla Arason.
Norðlending." 13. ár, bls. 79.
Tvær svargreinar (án fyrirsagnar). Norðanfari. Ak-
61