Ritmennt - 01.01.2001, Síða 66
GUNNAR SVEINSSON
RITMENNT
ureyri, 22. september 1874. 13. ár, bls. 107-08.
Svarað greinum „Austfirðings" og „Gamla Ara-
sonar. Norðlendings." (Sjá hér næst á undan).
Neðan við: Sigmundur Mattíasson. Við fyrri
greinina stendur framan við nafnið: Seyðisfirði
20. ágúst 1874.
Auglýsing (án fyrirsagnar). Skuld. Eskifirði, 9. júlí
1880. Sigmundur auglýsir að bækur frá ýmsum
nafngreindum útgefendum fáist í „bókaverzlun"
sinni.
Bending. Austri. Seyðisfirði, 20. ágúst 1884. 1. árg.,
205.-09. dálkur. Umsögn Sigmundar um Stutt
rithöfundatal á íslandi 1400-1882. Reykjavík
1884, eftir Jón Borgfirðing og telur hann upp 77
höfunda sem þar er ekki getið. Neðan við: Ritað
í júlím. 1884. S. M.
Þorleifs þáttr Skaftasonar. Fjallkonan. Þriðja ár.
Reykjavík 1886, bls. 3, 7-8, 15-16, 19 (8., 23. l.;
27. 2.; 16. 3.). Aftan við stendur þetta (bls. 19):
„Allr þáttr þessi að framan, nema kaflinn um
Siglufjarðarskarð, er tekinn eftir sögu af síra Þor-
leifi, er Sigm. Mattíasson hefir ritað að mestu eft-
ir sögnum Bjarnar bónda Halldórssonar ..." Björn
bjó á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði, Hauksstöð-
um í Vopnafirði og síðast í Norður-Dakota.
Ávarp til „Austra" og Austfirðinga. Austri. Seyðis-
firði, 23. janúar 1886. 3. árg., bls. 1. Hvatning til
Austfirðinga að kaupa Austra og borga skilvís-
lega. Neðan við: Ritað á gamlaársdag 1885. Seyð-
firðingur.
Yfirlit yfir veðráttufar árið 1885. Ritað af manni í
Fljótsdalshéraði. Austri. Seyðisfirði, 18. febrúar
1886. 3. árg., bls. 14. Greinin getur vart verið eft-
ir annan en Sigmund sem þó var búsettur á Seyð-
isfirði en ekki á Fljótsdalshéraði, sjá dagbók hans
9. febrúar 1886: „Ég ... lauk við að skrifa veður-
farsskýrslu 1885 til prentunar í Austra." (23/9).
Sjöundi janúar 1884 og 1886. Austri. Seyðisfirði, 24.
febrúar 1886. 3. árg., bls. 19-20. Dagbók 10. febr-
úar 1886. „Ég ... skrifa grein til prentunar, með
fyrirsögn „7di janúar 1884 og 1886"." (23/9).
Neðan við: 10. febr. 1886. S. M.
„Sá er vinur er í raun reynist." Austri. Seyðisfirði, 11.
mars 1886. 3. árg., bls. 24. Dagbók 9. febrúar 1886:
„Ég ... lauk við að skrifa ... til prentunar í Austra ...
þakklætisávarp fyrir Guðmund og Rebekku." (23/9).
Neðan við: Seyðisfirði í febr. 1886. Guðmundur
Pálsson. Rebekka Einarsdóttir.
Æfiminning. (Agnes Steinsdóttir). Heimskringla.
Winnipeg, 8. ágúst 1901. Neðan við: Þannig
minnist hinnar látnu. I. (það er að segja Jóhanna
Guðmundsdóttir, dóttir Agnesar.)
Stökur. Eftir: Sigmund M. Long. Heimskringla.
Winnipeg, 25. desember 1902. Upphöf: Margt
þótt stundum mótdrægt hér ég megi reyna (2x3
vo.); Guð ræður minni göngu (8 vo.). Orðið „mót-
drægt" féll niður í prentun en leiðrétting birtist í
blaðinu 1. janúar 1903.
Æfiminning. (Halldór Jónsson). Heimskringla.
Winnipeg, 1. janúar 1903; Lögberg. Winnipeg, 4.
janúar 1903. Neðan við (í báðum blöðunum):
Winnipeg. 15. Desember 1902. S. M. L.
Eiríkur og Gunnsteinn. Sönn saga frá átjándu öld.
Færð í letur af S. J. Austmann og S. M. Long.
Heimskringla. Winnipeg, 24. desember 1908.
Niðurlag sögunnar, um það bil þriðjungur henn-
ar, er eftir Sigmund. Dagsetning neðan við: 14.
desember 1907.
Dánarfregn. (Halldór Jónatansson). Heimskringla.
Winnipeg, 25. febrúar 1909. Neðan við: Ritað eft-
ir bón dætra Halldórs sál., 15. febr. 1909, af S. M.
L.
Tvær jólanætur í fiskimannskofanum. Smásaga.
Heimskringla. Winnipeg, 23., 30. september; 7.
október 1909. Neðan við: S. M. Long þýddi.
Önnur prentun: Upward, Allan. Lára. Skáldsaga.
Winnipeg 1909. (Heimskringla: Sögusafn). Þýð-
ing Sigmundar er þar í bókarlok, 17 bls.
Þetta er fyrir drengi. Lauslega þýtt af S. M. Long.
Heimskríngla. Winnipeg, 23. desember 1909.
Dánarfregn. (Guðrún Ólafsdóttir Thomsen).
Heimskringla. Winnipeg. 24. febrúar 1910. Neð-
an við: S. M. L. 18. febrúar 1910.
Richard Long. Heimskringla. Winnipeg, 2. nóvem-
ber 1911. Neðan við: W'peg 20. október 1911 (pr.:
1811!). Sigmundur Matthíasson Long.
Var þetta hann eða ekki? Heimskríngla. Winnipeg,
18., 25. september; 2., 9. október 1913. Neðan
við: (Þýtt 11. ágúst 1910 af Sigm. M. Long).
Lucinda. Heimskringla. Winnipeg, 9., 16., 23. októ-
ber 1913. Neðan við: (S. M. Long þýddi, 1913).
Dánarfregn. (Sigfús Einarsson). Heimskringla.
Winnipeg, 8. júlí 1915. Neðan við: S. (Sjá dagbók
33/110).
Dánarfregn. (Jón Jónsson). Heimskringla. Winnipeg,
15. júlí 1915. (Sjá dagbók 33/111).
Afmælisvísa (7. september 1916). Heimskríngla.
Winnipeg, 19. október 1916. Upphaf: Margan
þreytir mæðu fárið, margt hið illa trúi' eg dafni.
2x4 vo.
62