Ritmennt - 01.01.2001, Side 67
RITMENNT
HANDRIT SIGMUNDAR LONGS ÁSAMT RITASKRÁ
Dánarfregn. (Sigfús Sveinsson). Heimskríngla.
Winnipeg, 15. febrúar 1917. Neðan við: Sig-
mundur M. Long. Winnipeg 31. Janúar, 1917.
Dánarfregn. (Jakobína Sigfúsdóttir, laundóttir Sig-
mundar). Heimskringla. Winnipeg, 25. október
1917. Neðan við: Winnipeg, 22. okt. 1917. Sig-
mundur M. Long.
Hermannafjöldi Þjóðverja. S. M. Long þýddi.
Heimskringla. Winnipeg, 20. júní 1918.
Úr sögu gaffalsins. S. M. Long þýddi. Heimskríngla.
Winnipeg, 27. júní 1918.
Fágæt fyrirmynd. Stutt grein úr „Gudbrandsdalen".
Heimskríngla. Winnipeg, 4. júlí 1918. Er aftast í
fréttasyrpu með fyrirsögn: Styrjöldin. Neðan við:
S. M. Long þýddi.
Ella litla. Eftir Jane Rein. S. M. Long þýddi.
Heimskríngla. Winnipeg, 18. júlí 1918.
Lita-einveldi Þjóðverja. S. M. Long þýddi.
Heimskríngla. Winnipeg, 25. júlí 1918.
Tíu ára drengur á kjöl. Sannur viðburður frá Nord-
land. Eftir séra Sigvard Nielssen. S. M. Long
þýddi. Heimskríngla. Winnipeg, 8. ágúst 1918.
Hans Thybo. Smásaga eftir Godfrey Holmer. S. M.
Long þýddi. Heimskríngla. Winnipeg, 22., 29.
ágúst 1918.
Loftferðir. S. M. Long þýddi. Heimskríngla.
Winnipeg, 29. ágúst 1918.
Hugvekja. Smásaga eftir Niels M. Gerald. S. M.
Long þýddi. Heimskríngla. Winnipeg, 12. sept-
ember 1918.
Dánarfregn. (Anna Kristín Sigfúsdóttir, systir Sig-
fúsar þjóðsagnaritara). Heimskríngla. Winnipeg,
19. desember 1918. Neðan við: Vinur. (Sjá dag-
bók 34/179).
Helgi prestur Benidilctsson. Syrpa. 6. ár. Winnipeg
1918. bls. 144-46. Neðan við: Sigmundur M.
Long.
íslenzkar sagnir. Öfugmælavísa: „Hvanndalabjarg
er brunnið" og tilefni hennar. 1x8 vo. Syrpa. 6.
ár. Winnipeg 1918, bls. 146.
Hefnd. Smásaga eftir Marie Elizabeth. S. M. Long
þýddi. Heimskringla. Winnipeg, 26. febrúar
1919.
Afmælisvísur 7. sept. 1919. Heimskringla. Winni-
peg, 17. september 1919. 2x4 vo. Upphaf: Ég er
orðinn aldurs liár. Neðan við: Sigmundur Long.
Raddir almennings. I. Stökur. Heimskringla.
Winnipeg, 3. desember 1919. 2X4 vo. Upphaf:
Engu að kvíða er óskaráð. Vísurnar dagsettar 28.
júlí og 13. nóvember 1919; hin síðari: Ellin tök-
um tekur mig - er síðasta dagsetta vísan sem Sig-
mundur skráði í 2. bindi Smámuna eða
Kveðlingasafns, Lbs 2186 8vo, bls. 199.
Frá Benedikt presti í Bjarnanesi og Rannveigu konu
hans. Syrpa. 7. ár. Winnipeg 1919, bls. 41-44.
Neðan við: (Fært í letur, að miklu leyti eftir
sögusögn Páls bónda Jónssonar frá Litlu-Breiðu-
vík í Reyðarfirði, af Sigmundi M. Long.) Ofan
við: íslenzkar sagnir.
Frá Stefáni Ólafssyni sterka. Syrpa. 7. ár. Winnipeg
1919, bls. 120-25. Neðan við: Sigmundur M.
Long. Ofan við: Islenzltar sagnir.
Skuggar og skin. Saga. Eftir Ethel Hebble. Þýdd af
Sigmundi M. Long. Heimskringla. Winnipeg, 7.
janúar-1. september 1920; í 35 blöðum alls.
Sérprentun: Winnipeg, The Viking Press Ltd.,
1920. 473 bls. 8vo.
Draumurinn. Eftir Niels M. Gerard. S. M. Long
þýddi. Heimskringla. Winnipeg, 24. mars 1920.
Flúin úr varðhaldi. Smásaga. Þýdd af S. M. Long.
Heimskríngla. Winnipeg, 12., 19., 26. maí 1920.
Trygð og dygð. Smásaga eftir Margary Land May.
Þýdd af Sigmundi M. Long. Heimskríngla.
Winnipeg, 9., 16. júní 1920.
Diana Leslie. Skáldsaga. Eftir Charles Garvice. Þýdd
af Sigm. M. Long. Heimskríngla. Winnipeg, 8.
september-22. desember 1920; í 16 blöðum alls.
Dýravinurinn. (Smásaga.) Sigmundur M. Long þýddi.
Heimskríngla. Winnipeg, 27. október 1920.
Jón og Guðrún. Syrpa. 8. ár. Winnipeg 1920, bls.
329-32. Neðan við: Sigm. M. Long.
Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og
„Skuggar og sldn" (Ethel Hebble). S. M. Long
þýddi. Heimskringla. Winnipeg, 5. janúar-31.
ágúst 1921; í 35 blöðum alls.
Til ritstjóra Heimskringlu. Kveðið 1911 (tvær fer-
skeytlur) og Kveðið 1921 (ferskeytla). Heims-
kríngla. Winnipeg, 25. maí 1921. Fyrra ártalið
mun eiga að vera 1913 þar eð ritstjórinn er ávarp-
aður „Tryggvi". Gunnlaugur Tryggvi Jónsson var
ritstjóri Heimskringlu hluta ársins 1913 og aftur
á árunurn 1919-1921.
Vísa. Heimskringla. Winnipeg, 28. september 1921.
Dróttkvæð heillaóskavísa til Heimskringlu.
Neðan við: S. M. Long.
Afmælisvísur. Heimskringla. Winnipeg, 19. októ-
ber 1921. 5x4 vo. Neðan við: 7. Sept. 1921. Sig-
mundur M. Long. (Þann dag varð hann áttræður.)
Vísa um kisu. Heimskringla. Winnipeg, 9. nóvem-
ber 1921. (Ferskeytla). Neðan við: S. M. Long.
63