Ritmennt - 01.01.2001, Síða 69
RITMENNT
HANDRIT SIGMUNDAR LONGS ÁSAMT RITASKRÁ
5. Sigmundur Matthíasson Long. Sagnaþættir. Bún-
ir til prentunar af Halldóri Stefánssyni. Austurland.
Safn austfirzkra fræða III. Akureyri 1951, bls.
169-231.
Um höfundinn eftir H. St. Bls. 171-73.
I. Þáttur af Þórði Gíslasyni á Finnsstöðum og
Eiðaþinghár-mönnum. Bls. 175-94.
II. Þáttur af Gísla Gíslasyni Wium og ættmönn-
um hans. Bls. 195-209.
III. Þáttur af Pétri Péturssyni Jökli. Bls. 210-14.
IV. Smásögur af séra Vigfúsi Guttormssyni í Ási.
Bls. 215-17.
V. Þáttur af Sögu-Guðmundi Magnússyni á
Bessastöðum. Bls. 218-21.
VI. Hrekkja-Erlendur Árnason. Bls. 222-28.
VII. Þáttur af Ólafi Ólafssyni kunningja. Bls.
229-31.
6. Sópdyngja I. Þjóðsögur, alþýðlegur fróðleikur og
skemmtan. Ut hafa gefið Bragi Sveinsson og Jóhann
Sveinsson frá Flögu. Reykjavík 1954.
Séra Hjálmar á Hallormsstað. Bls. 38-46. Ritað eft-
ir Lbs 2144 4to, „nokkuð stytt".
„Það varð gellir, séra Jón". Bls. 123-24.
7. íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefur Jón
Árnason III-V. Nýtt safn. Reykjavík 1955-58.*
Þriðja bindi (1955): Bls.
Sigmundarhraun 61
Þórdís þrjózka 105-07
íma og Jón á Berunesi 145-46
Vermennirnir og álfabiskupinn 156-60
Gvöndarsteinn og Gvöndarkirkja 217-18
Enn frá Mjóafjarðarskessunni 226-27
Tröllkarl með hvalbagga 280
Gullketill í Gufufossi 349
Þrándarþúfa 350
Runkhúsa-Gunna 363-64
Sjö draugar 395-96
Bjarni fíritanni 496-97
Kálfshóll 549-50
Gæsarsteinn 552
Ásmundarstaðir í Norðfirði 555-57
Séra Þorleifur Slcaftason 580-85
Skinnastaðaprestarnir og drengurinn 597-99
Frá Jóni á Berunesi 610
Fjórða bindi (1956):
Bóndinn á Ánastöðum og bjarndýrið 3
Kvígutjörn 28-29
Kerlingarbotnar 38
Kaupmannsstapi 39
Loðinshöfði 39
Bræðurnir, nautslærið og kvörnin 69-71
Valtýr og Símon 82-83
Oddur kolbítur Arngeirsson 120-21
Dysjar við Haugalæk 122-23
Völvuleiði á Hólmahálsi 124
Árni sterki Grímsson 155-58
Saga um Sigurð, Eirík og Gunnstein 158-59
Fljótaferð Bjarnar Jónssonar skafins 171-72
Ögmundargat 188
Sagan af Harða-Lofti 307-10
Sagan af Sigurði hring og Snata 504-12
Sagan af Hans og Bæring 556-62
Hildur góða stjúpa og Ingibjörg
kóngsdóttir 594-99
Bárus karlsson 614-21
Helga karlsdóttir og risinn á
Gullskógalandi 633-36
Sagan af dýrinu arga á fjallinu Gargó 636-43
Fimmta bindi (1958):
Sagan af Fögrustjörnu kóngsdóttur 21-28
Sagan af Búa bóndasyni og Víðförli 127-33
Saga af Bertram með baunina, músina
og maskínuna 162-68
„Nú skyldi ég hlæja" 427-28
8. Gríma hin nýja. Safn þjóðlegra fræða íslenzkra.
Þorsteinn M. Jónsson gaf út. Annað bindi, Reykja-
vík 1969.
* Sigmundur sendi séra Sigurði Gunnarssyni á Hall-
ormsstað þrívegis þjóðsögur sem hann hafði safnað
og voru ætlaðar til birtingar í þjóðsögum Jóns Árna-
sonar. Fyrst sendi hann 7 örk fsvo í dagbók) 21. des-
ember 1862 (5/án blaðsíðutals) og síðan rúmlega
hálfa elleftu örk 5. júní 1864 og aftur rúmlega hálfa
elleftu örk 22. desember 1865 (7/49; 8/90). Þessi
handrit Sigmundar hafa borist of seint til þess að
þau gætu birst í íslenzkum þjóðsögum og ævintýr-
um I—II. Leipzig 1862-64 en birtust í síðari útgáf-
unni, III.—V. bindi, Reykjavík 1955-58. Skrá um
þessi handrit er í Lbs 2184 b 8vo.
65