Ritmennt - 01.01.2001, Síða 70
GUNNAR SVEINSSON
RITMENNT
Hvarf Nikulásar á Gíslastöðum. [„Fyrsta kafla
þessa þáttar hefur Halldór Stefánsson, fyrrver-
andi alþingismaður, skrifað að mestu eftir hand-
riti Sigmundar M. Long ..."]. Alls sjö þættir. Bls.
329-38.
9. Islenskai þjóðsögur og sagnir. Safnað hefir og
skráð Sigfús Sigfússon. Ný útgáfa I-XI. Reykjavík
1982-93.
Draugssonurinn. II. Reykjavík 1982, bls. 85-87.
Skráð eftir frásögn SML.
Frá Sigfúsi Helgasyni. V. Reykjavík 1984, bls.
306-08. „Mest eftir" SML.
Hjörleifur húsvitjar Einar. VI. Reykjavík 1986, bls.
265-66. „Sigmundur Matthíasson o.fl. o.fl."
Frá Jóni panfíl og ætt hans. VIII. Reykjavík 1988,
bls. 65-66. „Sigmundur Matthíasson o.fl."
Þáttur Kvenna-Gríms eða Grímólfs þáttur. IX.
Reykjavík 1988, bls. 3-24. í heimildatali aftan
við stendur: „Múlaþing 5 (1970), 189-91 (brot úr
þætti Sigmundar Matthíassonar Longs um séra
Grímólf í Lbs. 2141, 4to)". Fyrirsögn í Múlaþingi
5: Ur þætti um séra Grímúlf (Grím) Bessason.
í X. bd. er vísað til Sigmundar á bls. 433, 436 (Lbs
2166 8vo) og 445 (Grýlukvæði Útmannasveitar
ort af Birni Ólafssyni á Hrollaugsstöðum (Lbs
2169 8vo)).
Þulur - gamall kveðskapur - fornkvæði o.fl.
Þulur, þulubrot og þjófastefna birtist í safnritinu ís-
lenzkar þulur og þjóðkvæði. Ólafur Davíðsson
hefir safnað. Kaupmannahöfn 1898-1903, bls.
103, 181, 214, 215, 219-21, 223, 310, 354. Prent-
að eftir handritunum ÍB 651, 656 8vo sem kom-
in eru frá Sigmundi.
Jón Guðmundsson lærði. „Vænt er útí Bjarnarey að
búa". Svavar Sigmundsson [gaf útj. Mímir. Blað
stúdenta í íslenzkum fræðum 2. Reylcjavík 1963,
bls. 6-11. (Lbs 2131 4to).
Jón Guðmundsson lærði. Tvö fyrstu erindi viki-
vakakvæðis. Kvæði og dansleikir. Jón Samsonar-
son gaf út I. Reykjavík 1964, bls. ccxxxi-ccxxxii.
Einnig tvö viðlög: II. Reykjavík 1964, bls. 202 og
236. (Lbs 2131 4to).
Islenzk fornkvæði. Islandske folkeviser. Udgivet af
Jón Helgason V-VIII. Kobenhavn 1965-81. Þar
eru handrit frá Sigmundi notuð: V, bls. 160-62,
165-69, 176-83, 190-93, 193-204; VI, bls. 88-92,
158-224; VII, bls. 63-68, 183-85; VIII, bls. 35-37,
40-42, 78-86, 92, 111, 124, 132, 133. (Lbs 587,
2127-30 4to; 1124, 2166, 2175, 2184, 2203, 2221
b 8vo; ÍB 656, 777 8vo).
Úr þætti um séra Grímúlf (Grím) Bessason. Múla-
þing 5. Neskaupstað 1970, bls. 189-91 (sbr. nr. 9
hér framar: Þáttur Kvenna-Gríms eða Grímólfs
þáttur í Islenskum þjóðsögum Sigfúsar Sigfús-
sonar).
Jón Guðmundsson lærði. 33.-34. erindi úr kvæðinu
Gamla taska. Einar G. Pétursson. Fróðleiksmol-
ar um Skarðverja. Breiðfirðingur. 48. árg. Reykja-
vík 1990, bls. 55. (Lbs 2131 4to).
Spaug frá 19. öld úr syrpum Sigmundar Longs.
Múlaþing 18. Egilsstöðum 1991, bls. 122-26.
Jón Guðmundsson lærði. 30.-32. erindi úr kvæðinu
Gamla taska. Úr kveðlingaflokki: 4. erindi 24.
kvæðis; upphaf 8. kvæðis; 40. erindi 1. kvæðis.
Einar G. Pétursson. Eddurit Jóns Guðmundsson-
ar lærða I. Reykjavík 1998, bls. 337, 364-65, 393.
Ýmislegt úr dagbókum Sigmundar
Yfirlit ársins 1869. Úr dagbók Sigmundar M. Longs.
Austurland. Neskaupstað, jólin 1969, bls. 17.
(Dagbók 12/92-100).
Yfirlit ársins 1870 (ranglega prentað 1869/. Úr dag-
bók Sigmundar M. Longs. Austurland. Neskaup-
stað, jólin 1970. (Dagbók 13/80-89).
Yfirlit ársins 1871. Úr dagbók Sigmundar M. Longs.
Austurland. Neskaupstað, jólin 1971, bls. 23.
(Dagbók 14/81-91).
Frá Seyðisfirði til Ameríku. Múlaþing 20. Egilsstöð-
um 1993, bls. 202-04. „Þessi frásögn er sótt í
dagbækur Sigmundar Longs ..." 7.-26. júlí 1889.
Úr dagbókum Sigmundar M. Longs. Ármann Hall-
dórsson tíndi saman. Múlaþing 21. Egilsstöðum
1994, bls. 183-90. Efni: Um öskugosið 1875;
Brúðkaupsveisla á Kleppjárnsstöðum 1864,- Loð-
mundarfjörður um 1860 „með hliðsjón af dag-
bókum Sigmundar M. Longs."
í ævisögu Sigmundar í Longætt II. Reykjavík 1998,
bls. 747-824, er margt tekið upp orðrétt úr dag-
bókum hans.
66