Ritmennt - 01.01.2001, Qupperneq 81
RITMENNT
LATNESK TÍÐASÖNGSBÓK ÚR LÚTERSKUM SIÐ
hvergi minnst á dýrlinga eða þá daga sem þeirn eru helgaðir að
kaþólskum sið. Þar er þó undantekin María guðsmóðir, því að í
bókinni er gert ráð fyrir að sungið sé á hreinsunardegi Maríu (2.
febrúar) og hoðunardegi Maríu (25. mars) þótt þeir falli á rúm-
helga daga. Munurinn á þessum lúterska tíðasöng og hinum kaþ-
ólska felst í því hverju sleppt er og vissum tilfærslum fremur en
í viðbótum eða breytingum.
í handritinu er vísað til hymna (lofsöngva) aðeins með upp-
hafsorðum þeirra, og þegar kemur fram á sumar (frá og með 6.
sunnudegi eftir trinitatis) er oft fram telcið að hymnus slculi
sunginn, án þess að hann sé tilgreindur. Hymnana var að finna á
sérstökum bókurn og nefndist slíkt sálmasafn Hymnarium.
Þessar bækur voru víða til í kaþólskum sið, og hafa eflaust ver-
ið fleiri en ein á Hólastað. Samkvæmt máldögum 74 kirkna í
Hólabiskupsdæmi í tíð Ólafs biskups Rögnvaldssonar á síðari
hluta 15. aldar áttu 24 þeirra samtals 28 slílcar bælcur.15
Ekkert hymnarium er varðveitt frá kaþólslcri tíð á Islandi.16
Hinsvegar hafa varðveist þrjú söfn latínusálma til skólasöngs.
Hið elsta og stærsta þeirra er það sem áður var nefnt, Hymni
scholares ad auroram canendi (skólasálmar til morgunsöngs),
skrifað árið 1687 að því er segir á titilblaði.17 Bókarheitið á í raun
aðeins við fáeina fyrstu sálmana. Dr. Jakob Benediktsson hefur
rannsalcað kver þetta, fært sterkar lílcur að því að það sé úr Skál-
holtsskóla, skráð sálmaupplröfin, tölusett sálmana og lcannað
uppruna þeirra. Sálmarnir eru 111 að tölu og hefur dr. Jakob
flokkað þá þannig að sálmarnir nr. 1-21 eru morgun- og
lcvöldsálmar, flestir lúterslcir (til slcólasöngs), nr. 22-91 eru að
mestu kaþólslcir hymnar í röð eftir lrátíðum lcirlcjuársins, nr.
92-100 eru lcaþólslcir nrorgun- og lcvöldsálnrar, nr. 101-106 eru
einnig lcaþólslcir lrynrnar (unr sex daga slcöpunarinnar), nr. 107 er
trúarjátningarsálnrur Lúthers, og síðast fara svo fjórir greftrunar-
sálnrar, allir lúterslcir nema hinn síðasti. Meginefnið er þannig
kaþólslcir hymnar, og frumheimild að því lrefur verið lcaþólslct
hymnarium. Þegar lraft er í huga að nrikið er liðið á fjórða áratug
15 Tryggvi J. Oleson, bls. 91.
16 Jakob Benedilctsson (1969), bls. 127-28.
17 ÍB 525 8vo.
77