Ritmennt - 01.01.2001, Page 93

Ritmennt - 01.01.2001, Page 93
RITMENNT ÍSLENSKT HANDRITABAND nefnt notkunarband síðustu alda. Þegar kverin höfðu verið saumuð var lcjölurinn oft strokinn með lími til að festa þau enn freltar saman. Önnur aðferð var þó mun algengari, en það var að sauma kver- in beint í kápuna með utanáliggjandi saumþræði (á enslcu long stitch). Skinnið er þá yfirleitt haft stærra en kverin sjálf, þannig að hægt sé að mynda innábrot eða binda það saman með áföst- um skinnþvengjum. í mörgum tilvikum hefur skinnið í bandið verið miðað við þykkt og stærð kveranna sem í kápuna eru saumuð, en við notkun og misjöfn geymsluskilyrði hefur þetta slcinn skroppið saman þannig að það nær ekki lengur að hylja innihaldið. Almennt eru kverin fest í kápuna á líkan hátt og tíðkast hef- ur í svonefndu skjalabandi (á ítölsku stile archivio), en í stað þess að kverin séu fest hvert fyrir sig með stökum saumþráðum, líkt og í skjalabandi, þá er þráðurinn samfelldur bókina í gegn. Flókið getur reynst að relcja leið saumþráðarins urn handritið, einkum þó ef um viðbætur er að ræða eða að lappað hefur verið upp á bandið. Við annað algengt afbrigði af bókbandi af þessu tagi er farið að með svipuðum hætti. í stað eins samfellds þráðar eru notaðir tveir þræðir sem mynda hvor sitt spor til endanna á kili bókar- innar. Þótt í flestum tilvikum sé um samfelldan saumþráð að ræða eru dæmi þess að hvert lcver sé fest fyrir sig með stölcum þræði líkt og í skjalabandi. Hnýtt er þannig fyrir að hnútarnir eru sýni- legir í opnu hvers kvers. Séu kverin mörg þykknar handritið við kjölinn sé þess ekki gætt að hnútarnir leggist á víxl. í handritinu Handrit saumað i kápu úr pappa. Kverin eru saurnuð með stökum þráðum og hnýtt er fyrir á kilinum utan- verðum. ÍB 457 8vo (slcrifað urn 1820). ÍB 730 8vo (skrifað 1796- 1805). 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.