Ritmennt - 01.01.2001, Síða 111

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 111
RITMENNT EGIL HOLMBOE Jón Kaldal/l’jóóminiasafn íslands. Egill Fálkason, öðru nafni Egil Holmboe. Myndin er tekin í kringum 1960. Emils Meyer gjaldlcera við „Assistentshus- et" í Kaupmannahöfn. Hún hafði verið gift dönskum manni sem hét Holbeck og átti með honum dóttur, en þau slitu samvistir.19 Frú Holbeck sagði í bréfi sínu að henni hefði ofboðið að heyra að Holmboe hefði verið dæmdur og fyllst löngun til að hjálpa þessum kæra vini sínum. Hún fór þess á leit við norska dómsmálaráðherrann að Holm- boe yrði náðaður og látinn laus, en hins veg- ar kæmi einnig til greina að fangelsisdómin- um yrði breytt í brottvísun úr landi eða að Holmboe yrði náðaður með því skilyrði að hann færi af landi brott. Frú Holbeck sagði í niðurlagi bréfs síns: Mér er með öllu óskiljanlegt að þessi skyldu- rækni og ágæti þénari norska ríkisins, eins og Holmboe reyndist vera þegar hann dvaldist á Is- landi, hafi í raun og veru gerst sekur um nokkurn verknað sem hafi verið skaðlegur Nor- egi.20 Holmboe greip þennan björgunarhring feg- ins hendi og fluttist til íslands nokkru eftir að frú Holbeck skrifaði bréfið og gekk að eiga hana. Þau fengu bæði íslenskan ríkis- borgararétt árið 1955, og nefndist Holmboe eftir það Egill Fálkason og lcona hans Sigríð- ur Aðalheiður Matthíasdóttir.21 Holmboe fékk starf sem skrifstofumaður á eina vinnustaðnum hér á landi þar sem menn með fortíð hans gátu helst gert sér vonir um að fá vinnu, hjá Bandaríkjaher á Keflavíkuflugvelli. Starfsmenn þar höfðu einhvern pata af fortíð Holmboes, og gengu um hann ýmsar sögur sem enginn fótur var fyrir, m.a. að hann hefði verið ráðherra í stjórn Quislings. Sigurður A. Magnússon rithöfundur starfaði á Keflavíkurflugvelli fyrri hluta árs 1953, og vinnufélagi hans, Guðmundur Steinsson rithöfundur, leiddi Sigurð í allan sannleika um það hvers lcon- ar menn störfuðu á Vellinum: Guðmundur hafði orð á því að íslenski söfnuður- inn á beisnum væri ekki beysinn þegar á heildina væri litið. Hér væru saman komnir launaðir 19 Riksarkivet: Sak nr. 225. International Publicati- ons Alco til Egil Holmboe, 7.4. 1949. Sigrid A. Hol- beck til norska dómsmálaráðherrans, 26.9. 1948. Bjarni Jónsson frá Unnarholti. íslenzkii Hafnar- stúdentar, bls. 276. 20 Riksarkivet: Sak nr. 225. Sigrid A. Holbeck til norska dómsmálaráðherrans, 26.9. 1948. 21 Stjórnartíðindi 1955 A, bls. 96. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.