Ritmennt - 01.01.2001, Qupperneq 153
RITMENNT
HEIMILDIR UM FORN FRÆÐI
fyrri hluta 19. aldar. Athygli vekur að allmargar bækur eru eftir
klassíska sagnaritara eins og Þúkýdídes, Livius, Nepos, Tacitus,
Plútarkos, Polybios og Cæsar, stundum jafnvel margar útgáfur af
sama ritinu. Einnig er nokkuð af ritum um kirkjusögu á latínu,
til að mynda eftir Beda prest, og þeirra á meðal eru nokkur heild-
arverk, útgefin allt frá 16. öld til miðbiks 18. aldar. í safni Einars
er nokkuð urn bækur á öðrum málum en grísku og latínu, til
dæmis þýsku, dönsku, ensku, frönslcu og ítölsku, en margar þeir-
ra eru þýðingar úr grísku eða latínu. Örfá rit voru skilin eftir,
enda utan við markmið verlcefnisins, það eru mun yngri bækur
eða á íslensku.
Bælcurnar í Einarssafni mega teljast milcilvægar heimildir urn
sögu og viðtöku klassískra fræða og margar þeirra eru fyrstu
prentútgáfurnar eftir forn- og miðaldahöfundana. í safninu er
heildarútgáfa Stephanusar (Henri Estienne, 1528-98) á verkum
Platons frá 1578, en hún er talin mjög verðmæt og afar mikilvæg
í útgáfusögu Platons. Þar eru einnig frumútgáfur Stephanusar á
sagnaritaranum Þúlcýdídesi, skáldunum Hómer og Hesíódosi og
heildarútgáfa á Plútarkosi. Opera omnia Dionysiusar Areopagita
frá 1502-03 í þýðingu ítalans M. Ficino (1433-99) er í safninu. Þá
er frumútgáfa af Gesta Danorum eftir Saxo Grammaticus sem
var prentuð í París 1514, einnig útgáfur á Saxo frá 16. og 17. öld.
Bækur nafntogaðra útgefenda klassískra texta er að finna í safn-
inu, svo sem J.C. Scaliger, Konrad Gesner, A. Poliziano, F. Syl-
burg, J. Frobenius og Melanclitlron.
Þegar lolcið var við að skrá Einarssafn voru skráð um tvö
hundruð rit frá 16. og 17. öld um lieimspeki fornaldar og mið-
alda. Má þar nefna verðmætar bælcur eins og Moriae encomium
eða Lof heimskunnar eftir Desiderius Erasmus frá Rotterdam
(1466-1536) frá 1515 og lrans eigin útgáfu á Seneca frá sama ári.
Sjö rit eru eftir Martein Lúther (1483-1546), útgefin á tímahilinu
1521-24, útgáfa af Siðfræði Nikómakltosar eftir Aristóteles frá
1584 og nrargt fleira. Þá fundust bæltur áritaðar af bisltupunr,
Guðbrandi Þorláltssyni og Brynjólfi Sveinssyni. Rit senr áritað er
af Guðbrandi biskupi er eftir Bartlrolomaeus Westlreinrer, gefið
út árið 1563. Hitt, senr áritað er af Brynjólfi, er gefið út af Jo-
hanni Herwagen (eða Hervagius) árið 1561. í lreildina voru tæp-
lega þúsund rit sltráð, en lrluti ltlassísltra rita nreðal erlends fá-
gætis er enn ósltráður.
149