Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 9

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 9
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 121 I 5000 manna fyrirtæki í Svíþjóð var gerð rannsókn á sambandi líkamlegrar og andlegrar heilsu starfsmannanna með því að athuga sambandið á milli félagslegrar stöðu og heimsókna á læknastofu fyrirtækisins. Kom þá í ljós að verkstjórar fóru oftar til læknis en almennir verkamenn. Einnig voru bornir saman tveir hópar, annar sem hafði fengið stöðuhækkun og hinn stöðulækkun. Þeir sem fengu stöðuhækkun fóru oftar til læknis fyrir breytinguna en eftir, en þeir sem fengu stöðulækkun fóru oftar eftir breytinguna en fyrir. Má rekja þessa þætti til „stress” sem fylgir starfínu og breytingum í starfinu. Hér undir gætu fallið ýmsar rannsóknir á barnshafandi konum, sængurkonum og nýorðnum mæðrum. Svo sem athugun á áhrifum umhverfisins og féalgslegra aðstæðna á viðhorf þeirra til að hafa bam á brjósti og til þess hvemig brjóstagjöfin gengur. Það mætti t.d. ræða við konumar strax eftir fæðingu og svo 1—2 mán. seinna með tilliti til hve margar hafi hætt brjóstagjöf og hversvegna. IV Hvernig upplifir sjúklingurinn sjúkdóm sinn og sjúkraþjónustuna? Zborowski sýndi fram á það í rannsókn sem var birt 1952, að 4 mismunandi þjóðir upplifðu áarsauka á ólíkan hátt, einnig höfðu þær mismunandi viðhorf til lækna, læknislyfja, og heilbrigðisþjónustu. ítalir og gyðingar virtust barma sér mjög mikið og yfirdrífa sársaukann. Bendir það til þess að í menningu þeirra þyki eðlilegt að láta í ljós tilfinningar sínar. Italir höfðu einnig trú á lyfjum og aðgerðum lasknanna og leið strax betur ef eitthvað var fyrir þá gert. Gyðingar höfðu áhyggjur af skaðlqgum áhrifum lyfjanna og treystu læknun- um ekki of vel, þeir vildu fá nána útskýringu á meðferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.