Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 12
124 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ gerð var í Bandaríkjunum fyrir nokkru sýndi að stór prósenta karlkyns kvenlækna hafði neikvætt viðhorf til kvenna. Mörgum konum finnst það alltaf niðurlægjandi að láta skoða sig og ef læknirinn lítur niður á þær vegna kynsins er niðurlægingin tvöföld. Konur hafa stofnað með sér hreyfingu í Bandaríkjunum til að meðhöndla og sjá sjálfar um kvensjúkdóma og fæðingar. I Englandi er hreyfing starfandi sem leggur áherslu á að fæðing sé enginn sjúkdómur, konur eigi því að fæða heima og undirbúa sig sjálfar undir fæðinguna. VI Sjúkrahúsið sem félagslegt kerfi Líta má á sjúkrahúsið sem eina heild samsetta úr mörgum einingum svo sem læknum, hjúkrunarfræðingum ogfl. Munurinn á sjúkrahúsi og iðnfyrirtæki er að m.a. að hráefnið sem meðhöndlað er á sjúkrahúsinu er fólk og framleiðslan meðferð sjúkdóma. Oft er markmið sjúkrahússins ekki það sem það sýnist, opinbert hlutverk geðsjúkrahúsa getur verið að meðhöndla sjúklinga og útskrifa á meðan dulið eða raunverulegt hlutverk þess er að geyma sjúklingana. Skipulag sjúkrahúss- ins einkennist af hinu raunverulega markmiði, ekki hinu opinbera. Markmiðið hefur einnig áhrif á samvinnu fólks innan sjúkrahússins, þar sem geymsluhlutverkið er aðal- atriðið, er litið á sjúklinginn sem hlut og mikil stéttaskipting er á milli hinna ýmsu starfshópa. Rannsókn sem Wesser gerði í Bandaríkjunum um 1958 sýndi að læknar töluðu þrisvar sinnum meira hver við annan en við annað starfsfólk á deildunutn. Hjúkrunarfræðingar töluðu tvisvar sinnum meira hver við annan en við aðrar stéttir og sjö sinnum meira hver við annan en við læknana. Aðrar rannsóknir hafa bent til þess að því meiri stéttaskipt- ing sem er á milli starfsfólksins því minni samskipti hafi það við sjúklingana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.