Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 43

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 43
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 155 Klinisk greining meðfœddra hjartagalla Ólafur Stephensen Hjartagallar eru algengastir allra meiriháttar meðfæddra galla. Tíðni þeirra hefur verið könnuð víða um heim, og niðurstöður hafa hvarvetna verið mjög svipaðar. Það hefur komið í Ijós, að 1% lifandi fasddra barna hefur einhvers konar hjartagalla. Tíðni þessara galla hefur ekki verið athuguð hér á landi, en það er ekki ástæða til að ætla að hún sé að neinu verulegu leyti frábrugðin því, sem lýst er í nágrannalöndum okkar. Ef tíðni er sú sama hér á landi og annars staðar, má búast við því að árlega fæðist hér á landi 30—40 böm með slíka galla. Þegar tíðni meðfasddra hjarta- galla er könnuð, eru allir hjartagallar meðtaldir, allt frá alvarlegum meiriháttar göllum, sem valda miklum sjúk- dómseinkennum strax eftir fæðingu til lítilfjörlegra hjarta- galla, sem kannski uppgötvast fyrir hreina tilviljun síðar á lífsleiðinni og hafa hvorki áhrif á heilsufar né lífslengd einstaklingsins. Hér eru þannig flokkaðir saman afar mis- munandi einstaklingar með mjög mismikla skerðingu á hjartastarfsemi. Sennilega er ekki fjarri lagi að ætla að um það bil V* þessara bama hafi hjartagalla, sem er það alvarlegur, að ekki er unnt að bæta hann með aðgerð og bamið deyr að lokum af hans völdum. Um það bil helmingur mun einhvem tíma á ævinni gangast undir hjartaaðgerð og um það bil lA verður alla tíð einkennalaus og mun aldrei þarfnast neinnar meðferðar. Um helmingur þeirra bama sem deyja af völdum meðfasddra hjartagalla gera það á fyrstu viku ævinnar og langflest deyja á fyrstu 4 vikunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.