Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 34
146 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Myndun á bilirubini Langmest eða um 85% af því bilirubini, sem myndast í líkamanum verður til við niðurbrot á hemoglobini. Afgang- urinn eða um 15% myndast við niðurbrot á öðrum eggja- hvítusamböndum, sem hafa prophyrin hring svo sem myo- globini. Niðurbrot á hemoglibini fer fram í reticuloendothelial kerfi. Fyrst er globinhluti mólikúlsins klofinn frá og síðan járn. Protoporphyrinhringurinn sem er cycliskt tetrapyrrole er síðan klofinn í sundur og myndast þá tetrapyrrole, sem kallast biliverdin. Þessi efnabreyting (sem talin er vera Mixed function oxidation) verður fyrir áhrifum tveggja efnakljúfa, það er heme oxygenasa og cytochrome p 450. Bili verdin er síðan reducerað (hydrogenation) fyrir tilverknað biliverdini reductasa í bilirubin. (mynd 1). Við fyrrnefnda efnabreytinguna myndast karbon monox- ið, CO, 1 mole af CO fyrir hvert mole af heme eða 4 mole af CO fyrir hvert mole af hemoglibini. Mælingar á CO myndun gefa því til kynna myndun á bilirubini. Niðurbrot á 1 gm af hemoglobini leiðir til myndunar á 34 mg af bilirubini. Slíkar mælingar hafa einnig leitt í ljós, að bilirubin myndun hjá nýburum er milli 6—8 mg per kg per dag, hins vegar hjá fullorðnum 2—3 mg/kg/dag. Þessi mikli munur á framleiðslu skýrist að mestu með því að æviskeið rauðra blóðkorna er styttra hjá nýburum en fullorðnum. Hér er um að ræða eina af þýðingarmeiri orsökum nýbura- gulu, sem sé aukin framleiðsla bilirubins. Flutningur á bilirubini inn í lifrarfrumur í serum er bilirubin bundið albumeni (síðar mun verða minnst á þýðingu þess). í lifrinni þ.e. í sinusoideal blóðrás losnar bilirubin frá albumeni og gengur inn í lifrarfrumur. Þessi flutningur inn í lifrarfrumur virðist háður koncentra- tions gradient. í lifrarfrumum eru svokölluð „carrier” eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.