Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 38

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 38
150 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ h AGE (dcys) Mynd 3. þeir allir að verki. Mismunagreining er sjaldan vandamál í sambandi við nýburagulu. Það eru þó nokkur atriði sem vert er að hafa í huga. Sé gula sýnileg (bilirubin 7,0 mg%, eða meira) innan 36 klst. bendir það til aukinnar myndunar á bilirubini, sem oftast er afleiðing hemolysu þ.e. ABO misræmis eða sjaldnar RH-misræmis. Fari bilirubin koncentration fram úr 12 mg% getur oft verið um hemolysu að ræða s.s. af völdum ABO misræmis. Aukin enterohepativ hringrás er einnig algeng ástæða, þetta er einkum áberandi hjá þeim börnum sem ekki losna við meconium hægðir á fyrstu 12 klst eftir fæðingu. Sé gula sjáanleg á 8.-9. degi er oftast um truflun á útskilnaði í lifur að ræða. Þetta vandamál sést oftast hjá börnum sem eru á brjósti. Talið er, að hormone (pregnane 3 d, 2Bdiol) og/eða fitusýrur í brjóstamjólk hafi áhrif á conjugations hæfni lifrar. Sé grunur um slíkt, er oftast nægjanlegt að hætta brjóstagjöf í 24 klst. Falli bilirubin hratt er bæði um að ræða meðferð og greiningu. Hypothyro- idismus er ein orsök langvarandi gulu og því nauðsynlegt að hafa það í huga. Ekki mun farið frekar í mismunagreiningu nýburagulu, en látið nægja að vísa til töflu 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.