Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 39

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 39
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 151 Albumen binding bilirubins í serum er bilirubin bundið albumen. Bilirubin bundið albumeni kemst ekki inn í taugafrumur, hins vegar ef frítt bilirubin er til staðar, getur það komist inn í taugafrumur og valdið skemmdum. I þessu sambandi er- rétt að vekja athygli á því að það er ekki absolute gildi bilirubins í serum, sem segir okkur til um hvort hætta sé á miðtaugakerfisskemmd- um eða ekki, heldur er það bindigeta albumens og þá um leið hvort frítt bilirubin er til staðar. Albumen hefur tvenns konar bindistöðvar fyrir bilirubin. Primer bindistöðvar ein á hverju mólekúli, þar sem bili- rubin er fast bundið. Og sekunder bindistöðvar, þar sem bilirubin er laust bundið. Þær eru margar á hverju mólekúli. Lyf svo sem sulfa og salicylöt hafa áhrif á bilirubinbind- ingu svo og fríar fitursýrur, hemamatin o.fl. Eftir þvf sem meira af bilirubini er bundið við sekunder bindistöðvar því meiri hætta á fríu bilirubini í serum. Rannsóknir Fari bilirubin magn í serum fram úr 12 mg% er af flestum talið nauðsynlegt að framkvæma vissar rannsóknir til að komast að raun um hvort um sé að ræða einungis nýbura- gulu eða hvort um er að ræða eitthvað annað vandamál sem gæti orsakað gulu. Eftirfarandi listi gefur hugmynd um helstu nauðsynlegar rannsóknir, en er alls ekki tæmandi. 1. Blóðstatus. Hgb. Hct., — blóðmynd, hvít blóðkomataln- ing. Differential talning hvítra blóðkoma. 2. Bilirubin. Direct — indirect. 3. Blóðflokkun. Móðir — barn. 4. Coombs próf. Direct — indirect. 5. Ser protein. Bindigetu albumens er hægt að mæla á sérhæfðum rannsóknarstofum. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að slíkar mælingar verði framkvæmdar á almennum rannsóknarstofum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.