Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 123 tíma. Það voru aðallega mæður úr fyrri hópnum sem fundu fyrir engu eða litlu þunglyndi en úr síðari hópnum sem fundu fyrir langvarandi þunglyndi. Aðrar niðurstöður úr viðtölunum voru þær að þriðjungur mæðranna sem talað var við strax fannst þá að fæðingin hefði verið mjög erfíð en 6 vikum seinan fannst aðeins helming að svo hefði verið. Þessi rannsókn hefur orðið til þess að á fæðingardeildinni í Lundi hefur verið opnuð sérstök deild þar sem möguleiki er á upplýsingum, samtali og andlegum stuðningi. Svipaða rannsókn mætti gera á þeim sem fæða með keisaraskurði og bera saman við þær sem fæða á eðlilegan hátt. V Tengsl læknis og sjúklings Mikið hefur verið fjallað um áhrif sjúkralegunnar og sjúkrahússins á sjúklinginn. Bent hefur verið á að sjúklingur- inn sem er veikur og hræddur fínnur mjög fyrir magnleysi sínu gagnvart sjúkrahússtofnuninni og því sem þar er gert. Hann gefst því upp og felur sig á vald annarra, lækna og starfsfólks og verður í mörgu sem barn, en slík viðbrögð kallast (regression) afturhvörf. Þau hafa bæði kosti og galla í för með sér fyrir lækninn. Sjúklingurinn verður auðmeð- farinn, gerir engar kröfur og fellur vel inn í rútínuna. En margt bendir til þess að sjúklingurinn geti náð skjótari og betri bata ef hann er virkur en ekki óvirkur þátttakandi í meðhöndlun sinni. Samskipti sjúklings og læknis er féalgslegt samspil sem ekki er háð neinum tilviljunum. Sjúklingurinn væntir ákveð- innar hegðunar af lækninum og lasknirinn af sjúklingnum. Fjöldi rannsókna hafa sýnt að sjúklingar vilja fá útskýringar og skilning frá lækninum, sem leggur hinsvegar oft mesta áherslu á tæknilega kunnáttu, þannig að væntingar þessara tveggja aðila fara ekki saman. Það mætti gera rannsókn á viðhorfum kvenna til kven- lækna og til þess að láta karlmenn skoða sig. Rannsókn sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.