Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 33
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 145 Nýburagula (Physiologic Hyperbilirubinemia) Hörður Bergsteinsson INNGANGUR Svokölluð nýburagula (physiologisk hyperbilirubinemia) er algengasta orsök gulu hjá nýburum. Sýnileg gula kemur fyrir hjá um 15% af öllum nýburum. (Bilirubin 7mg%, eða meira). Reyndar er það svo, að flest ef ekki öll böm eru með hækkun á bilirubini í serum fyrstu daga ævinnar ef miðað við þau algengismörk, sem gilda síðar á ævinni, þ.e. bilirubin í serum minna en 1,5 mg%. Hér er raunar um aðlögunar- eða þroskavandamál að ræða, því er talað um „physiolgiska” gulu til aðgreiningar frá „pathologiskri” gulu. Gula er mjög algengt kliniskt einkenni hjá nýburum og er því nauðsynlegt að greina í sundur sokallaða „physio- logiska” gulu og „apthologiska” gulu. Hér á eftir mun ég reyna að gera nokkur skil á myndun, efnaskiptum og útskilnaði bilirubins hjá nýburum og í því sambandi tala um orsakir physiologiskrar gulu og meðferð. Að lokum verður minnst lítillega á mismunagreiningu (sjá töflu 1).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.