Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 48

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 48
160 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Ef barn með hjartaóhljóð hefur að auki óeðlilegt hjarta- línurit, eða óeðlilega hjartalungnamynd, eru líkur á, að barnið hafi meðfæddan hjartaaglla, sem þarfnast frekari athugunar. Aðrar óblóðugar rannsóknaraðferðir, svo sem hjartahljóð- rit, vectorcardiogram, eóhocardiogram og áreynslupróf, geta varpað frekara ljósi á vandamálið. TAFLAI Skipting hjartaóhljóða eftir styrkleika (Levine) 1. gráða lágvært hljóð, sem heyrist ekki fyrren hlustað hefur verið nokkra stund. 2. gráða lágvært hljóð sem heyrist strax og byrjað er að hlusta. 3. gráða f meðallagi kröftugt hljóð. 4. gráða hávært hljóð, sem veldur titringi á bijóstgrind, sem finnst við þreifingu (fremitus). 5. gráða hávært hljóð, sem þó heyrist þvf aðeins að hlustunarpfpa nemi við brjóstkassann. 6. gráða mjög kröftugt hljóð, sem heyrist þótt hlustunarpípu sé lyft frá bijóstkassa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.