Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 42

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 42
154 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Þau ljós gefa bestan árangur við photooxidation á bilirubin, er hafa mesta ljósorku sem næst ofangreindu bylgjusviði. Venjulegt hvítt ljós (fluorescent lampar) er mest notað, bylgjusvið þess er 380—700 nm en mest á bilinu 550—600 nm. í sambandi við ljósameðferð barna eru ýmis vandamál sem hafa þarf í huga. Þau helstu eru talin að neðan: 1. Sjónhimnan er viðkvæm fyrir sterku ljósi og þarf því að hylja augu barnanna. 2. Aukin vökvaþörf fylgir ljósameðferð vegna aukins taps með útgufun. Vökvaþörf eykst um 20% að meðaltali. (Hjá fyrirburum allt að 30—40%). 3. Niðurgangur er algengur (eykur vökvaþörf). 4. Útbrot eru einnig algeng. Geta verið margvísleg. Hverfa fljótt er meðferð er hætt. Vitað er, að ljósameðferð veldur photooxideringu á bili- rubini og við það myndast mono- og dipyrrole. Lítið er vitað um hugsanleg toxisk áhrif þessara efna og fátt bendir til þess að þau séu toxisk. Það er hins vegar rétt að benda á, að forðast skyldi ónauðsynlega notkun ljósameðferðar og þess í stað fylgjast vel með bilirubin magni í serum með tíðum mælingum þar sem við á. Blóðskipti Blóðskipti eru framkvæmd ef bilirubin magn í serum fer fram úr 20 mg% hjá fullburða börnum. Þau þarf mjög sjaldan að gera hjá börnum með nýburagulu. HEIMILDIR: Ref.: 1. Bilirubin. On understanding and Influencing its Metabolism in the Newborn Infant. M. Jeffney Maisels M.B., B. Ch. Pediatric Clinics of North America. Vol 19.No2May 1972. Ref.: 2. Pathogenesis of Neonatal Hyperbilirubinemia. Gerard B. Odell MJ)., Julio O. Cukler MX)., Apolo C. Maglaanc MX). The Neonate-Current topics in Clinical biochemistry, Physiology and Pathology. Ed. Donald S. Young, Jocelyn M. Hicks, Publisher Wiley Medical Publ. N 4 1976 Page 271.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.