Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 7 þarfnast o. fl. Gott er því að nota bæklinginn til að undirstrika pað sem rætt er um í mæðraskoðun og á foreldrafræðslunám- skeiðum. ..Barn á brjósti”. Bæklingur tekinn saman af hjúkrunarfræð- •ngum barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, kom einnig út 1985. Báða þessa bæklinga er hægt að panta í ísafoldarprentsmiðju "f-, eru þeir á vægu verði. A síðustu árum hefur það aukist, að verðandi foreldrar sæki namskeið. Þau eru haldin víða um land, og sjá ljósmæður og/eða jukrunarfræðingar um þau. Eins og áður er getið, er best að heil- rigðis-stéttir vinni saman að þessum námskeiðum. Nú gefst flest- um barnshafandi konum kostur á að sækja námskeið, hafi þær ahuga. Foreldrafræðslunámskeið hafa verið haldin á vegum L.M.F.Í l|l að örva og auðvelda Ijósmæðrum að halda námskeið fyrir Verðandi foreldra. Margar greinar hafa birst í Ljósmæðrablaðinu um þetta efni. Vísa má til erindis eftir Höllu Halldórsdóttur jósm/hjúkr.fr. í 1. tölublaði 61. árg. 1983. Hér á eftir fylgir upp- setning af dagskrám námskeiða. Námskeið á Kvennadeild Landspítalans Ljósmæður á fæðingargangi sjá um námskeiðin, auk þess eru Ijósmæðranemar á öðru ári með námskeið, undir leiðsögn ljós- moður. Er þetta liður í þeirra námi. Þar er nú fyrirkomulag nám- skeiðanna á þessa leið: Konurnar byrja í u. þ. b. 28. viku meðgöngu á námskeiði. Tím- arnir eru á bilinu kl. 13.00—17.00, einu sinni í viku. Hver tími er 90 mín. skiptist í ca 50 mín. fræðslu, 20 mín. leikfimi og öndunar- æfingar og 20 mín. slökun. Tala kvenna í hóp eru 9. Hjálpargögn eru: bæklingar — litskyggnur — glærur — líkön °g möppur sem innihalda ýmislegt efni. Tónlist er notuð í leikfimi °g slökun. dAGSKRÁ FRÆÐSLUEFNIS: Á timi: Kynfæri kvenna — Tíðahringur — Frjóvgun — Fylgju og fóstur-

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.