Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 12
8 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Helga (t.v.) og Guörún (t.h.) leiðbeina verðandi foreldrum. (Mynd: SM.) þroski (sýndar litskyggnur af fósturþroska). Fást í Námsgagna- stofnun. II. tími: Meðgöngukvillar — Breytingar á likamsstarfsemi. Mataræði — Lyf — Reykingar — Almennir lifnaðarhættir — Innlögn á með- göngu — Kynlíf á meðgöngu. III. tími: Aðdragandi fæðingar — Koma á fæðingardeild — Breytingar á leghálsi — Grindarmælingar — Sonar — Gangsetning — Sogklukka — Töng — Keisaraskurður — Vökudeild — Sitjanda- staða — Tvíburar — Blæðingar á meðgöngu. IV. tími: I., II., III. stig fæðingar. Notagildi öndunar og slökunar í fæðingu. V. tími: Kl. 20.00. Aðstandendur koma með. Sýndar litskyggnur af fæðingu. Talað um deyfingar, hlutverk

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.