Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 4

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 4
„Stritandi vélar starfsmenn glaöa ogprúöa“! „DELTA“ sláltuvélin er smíðuÖ eflir Mc. Cormicks gerð, mikið endurbætt af Deutsche Werke A. 0. Spandau (áður keisaralegar hergagnaverksmiðjur). Hún er smíðuð að eins úr besta efni sem er efnarannsakað áður en það er notað í véiina. „DELTA“ fæst með þrennskonar mis- munandi löngum greiðum, 3'/2 fet 4 fet og 41/2 fet, með mismundandi gildum og þéttum tindum (sjá myndina). Qreiður þessar ganga allar að sömu vélinni og er því hægt að slá með „DELTA" jafnt hörð sendin tún sem starmýrar. „ D E L T A “ sló síðastliðið sumar land sem engin önnur vél hefir getað slegið. „ D E L T A “ hefir há hjól og höfuðásinn gengur í vönduðum keflislégum sem gerir hana mjög létta í drætti. Aðalverkið er innilokað í rykþéttu húsi. Stilling á greiðu og lyftitækjum er mjög fullkomin. Innlend reynsla á „ D E L T A Okkur undirrituðum sem síðastliðið sumar notuðum „DELTA“ sláttuvél frá fa. Sturlaugur Jónsson & Co., og höf- um áður notað ýmsar aðrar sláttuvélar er ánægja að lýsa yfirþyí, að okkur líkaði vélin ágætlega. tiún er léttari í drætti en nokkur önnur vél sem við höfum notað, þægileg og einföld með að fara, mikilvirk og slær ágætlega hverskonar land sem vera skal og því fremur sem henni fylgja greiður af mismundandi gerðum. Ennfremur er efni hennar og frágangur sérlega vandað. Byggðarhorni 17. des. 1926. GISSUR GUNNARSSON, BJARNI STEEÁNSSON. Úr bréfi 7. júlí 1926. Sláttuvélin sem ég keypti hjá yður reynist mjög vel. Virðist mér hún yfirleitt svara þeim kröfum sem ég hefi gert til sláttuvéla. — Öllum er séð hafa list mjög vel á vélina og vinnubrögð hennar. J. ERÍMANN JÓNSSON, Bessastöðum Eljótsdal. Meðmæli. Mér undirrituðum sem hefi notað Deutsche Werke sláttuvélina er ánægja að lýsa yfir þvi, að ég tel hana þá bestu sláttuvél, sem ég hefi notað. Mún er frammúrskarandi létt í drætti. Mefir mjög fullkominn lyftiútbúnað svo að hægt er að fara með hana yfir það þýfi, sem ekki verður komist með flestar aðrar vélar. Mún slær mjög vel sem er í fyrsta lagi að þakka hæfilegum sláttuhraða. í öðru lagi þvi, að henni fylgja þrennskonar greiður með mismunandi tindaþéttleik og í þriðja lagi því, að blöðin i Ijánum eru fræsuð að neðan og verður þvi eggin altaf tennt, þótt Ijárinn sé lagur á. Ennfremur er vélin mjög traustbygð og útbúnaðuv hennar allur mjög hentugur. STURLA JÓNSSON frá Eljótshólum. Bændur munið að framtíð ykkar hvílir á aukinni vélanotkun og að góð sláttuvél er bú- mannsþing sem borgast á fyrsta ári. — Véltækt Iand eigið þér oft meira enn þér haldið. Vegna þess hve „DELTA“ vélarnar eru vel gerðar, einfaldar í meðferð og nothæfar á margskonar land, hafa þær náð skjótari útbreiðslu víðsvegar um heim en nokkur önnur vél, t. d. keypti rússneska stjórnin fimtán þúsund „DELTA“ sláttuvélar síóastliðið vor. Biðjið sem fyrst um nákvæmari upplýsingar hjá undirrituðum aðalumboðsmönnum fyrir „DELTA“ sláttuvélarnar. Sturiaugur Jónsson & Co. Pósthússtvæti 7 — Reykjavík — Sími 1680.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.