Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 29

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 29
P R E Y R 47 Jarðabætur (til landsskuldargreiðslu) á kirkjujörðum , mældar árið 1926. Jarðir: Unnin Samtals Til landsskuldar dagsv. á kr. kr. greiðslu kr. 15 í Gullbringu- og Kjósars 485 12,39 6009,15 4006,10 20 - Árnessýslu 715 12,25 8758,75 5839,17 8 - Rangárvallasýslu 412 11,03 4544,36 3029,57 16 - Suður-Múlasýslu 275 9,97 2741,75 1827,85 2 - Norður-Múlasýslu 64 9,08 581,12 387,42 5 - Suður-Þingeyjarsýslu 170 9,79 1664,30 1109,54 5 - Eyjafjarðarsýslu 143 11,50 1644,50 1096,34 3 - Skagafjarðarsýslu 215 10,71 2302,65 1535,10 2 - Húnavatnssýslu 245 11,83 2898,35 1932,22 1 - Strandasýslu 13 8,79 114,27 76,18 5 - ísafjarðarsýslu 1517 9,50 14411,50 9607,67 6 - Barðastrandasýslu 321 7,73 2481,33 1654,22 2 - Dalasýslu 85 8,33 708,05 472,03 1 - Snæfellsnessýslu 33 8,34 275,22 183,48 1 - Borgarfjarðarsýslu 75 12,44 933,00 622,00 92 Samtals: 4768 50068,30 33378,89 Jarðabætur (til landsskuldargreiðslu) á þjóðjörðum, mældar árið 1926. Jarðir: Unnin Samtals Til landsskuldar dagsv. á kr. kr. greiðslu kr. 3 í Gullbringu- og Kjósars 212 12,39 2626,68 1751,12 3 - Árnessýslu 100 12,25 1225,00 816,66 1 - Rangárvallasýslu 158 11,03 1742,74 1161,83 2 - Skaftafellssýslum 88 8,86 779,68 519,79 2 - Suður-Þingeyjarsýslu 69 9,79 675,51 450,34 3 - Skagafjarðarsýslu 47 10,71 503,37 335,58 1 - Húnavatnssýslu 39 11,83 461,37 307,58 1 - Barðastrandasýslu 13 7,73 100,49 67,00 2 - Snæfellsnessýslu 43 8,34 358,62 239,08 2 - Borgarfjarðarsýslu 36 12,44 447,84 298,56 20 Samtals: 805 8921,30 5947,54 eru jarðabótamenn innan félaganna tald- ir 2742. Þess utan eru taldir 97 utan- félagsmenn og hafa þeir unnið 12368 dagsverk, og hafa því alls verið unnin 345.313 dagsverk að jarðabótum árið 1925, og cr það um þriðjungi meira en næsta ár á undan. Ríkissjóðsstyrkurinn fyrir þessar jarða- bætur er 20.000 kr., eða 6 aurar á dags- verkið, og rennur hann til búnaðarfc- laganna sjálfra, en má ekki skiftast upp milli meðlima. Þessi styrkur er ekki veitt- ur fyrir jarðabætur utanfélagsmannanna.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.